Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiði Þjóðleikhússins:
SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
Fvrri svnino:
BJARTUR — Landnámsmaður íslands
Fös. 11/6. Síðasta sýning á leikárinu.
Síðari svnina:
ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið
12. sýn. sun. 6/6 nokkur sæti laus — fim. 10/6 — sun. 13/6. Síðustu sýningar
lAiKsnsinc
TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney
f kvöld lau. næstsíðasta sýning — lau. 12/6 síðasta sýning.
Sýnt á Litla st/iði kt. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
I kvöld lau. örfá sæti laus — lau. 12/6. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum
inn í salinn eftir að sýning hefst
Á teikferð um tandið:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
Sýnt í Hnífsdal í kvöld uppselt, 100. sýning. Aukasýning sun. 6/6 kl. 20.30 — á
Blönduósi 8/6 kl. 20.30 — í Ýdölum 9/6 kl. 20.30 — á Egilsstöðum 11/6 og 12/6
kl. 20.30.
Sýnt i Loftkastata:
RENT — Skuld — söngleikur e. Jonathan Larson
í kvöld lau. kl. 20.30 uppselt — fös. 11/6 miðnætursýn. kl. 23.30 — lau. 12/6
kl. 20.30 nokkur sæti laus - fös. 18/6 kl. 20.30 - lau. 19/6 kl. 20.30.
Miðasalan er opin mánudaga—þrlðjudaga kl. 13—18,
mlðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virkadaqa. Sími 551 1200.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Á SÍÐUSTU STUNDU:
Síðustu klukkustund fýrir sýningu
eru miðar seldir á hálfvirði.
Stóra svið kl. 20.00:
Liila kujlLuujiíwbut
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
2. sýn. í kvöld lau. 5/6, grá kort,
uppselt,
3. sýn. sun. 6/6, rauð kort,
uppselt,
4. sýn. lau. 12/6, blá kort,
5. sýn. sun. 13/6, gul kort
6. sýn. mið. 16/6, græn kort
Litla svið kl. 21.00:
Maður
lifandi
Óperuleikur um dauðans óvissa
tíma.
Höfundur handrits: Árni Ibsen.
Höfundur tónlistar: Karólína
Eiríksdóttir.
Höfundur myndar: Messíana
Tómasdóttir.
3. sýn. þri. 8/6,
4. sýn. lau. 12/6.
Ath. aðeins þessar sýningar.
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýn-
ingu sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
'.(
-I
*
sun. 6/6 kl. 14 örfá sæti laus
sun. 13/5 kl. 14,
sun. 20/6. kl. 14
Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu
Athugið. Sýningum fyrir sumarleyfi
fer fækkandi
í kvöld 5/6 kl. 20.30 uppselt,
fös. 11/6 kl. 23.30, miðnætursýning,
lau. 12/6 kl. 20.30 nokkur sætl laus,
fös. 18/6 kl. 20.30, sun. 19/6 kl. 20.30
Miðasala i s. 552 3000. Ooið virka daga kl.
10—18 og fram að syningu t>vníní)ardaga
Miðapantanir allan soiai hringinn.
Adsendar greinar a Netinu
v§>mbl.is
_ALunafr e/TTHVÆO tjýtt
0
Öperukvöld Otvarpsins
Rás 1 íkvöld kl. 19.30
Georges Bizet
Periáafaiani.
Hljóðritun
frá sýningu Lýrísku óperunnar í
Chicago.
f aðalhlutverkum:
Paul Groves, Gino Quilico og
Maureen O'Flynn.
Kór og hljómsveit Lýrísku
óperunnar.
Mario Bernardi stjórnar.
Söguþráður á síðu 228 í Textavarpi og á
vefsíðum Utvarpsins: http://www/ruv.is
5 30 30 30
Wðæala qfn Irá 12-18 og Iram aö aýrinw
sýiÉnardaga. OpB (rá 11 lyrlr
HneTRn
kl. 20.30. lau 5/6, sun 13/6 nokkur sæti
laus, fös 18/6
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1200
forsýn. þri 8/6 uppselt, fmrnsýn. mið 9/6
uppsett, fim 10/6, fös 11/6
TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA!
20% afelátkr af mat lýrir lakhúsgesti í Iðnó.
Botðapantanir i síma 562 9700.
Nemendaleikhúsið
sýnir í Lindarbæ
KRÁKUHÖLUNA
eftir Einar öm Gunnarsson
í leikstjóm Hilmis Snæs Guðnasonar.
Aukasýningar
8. júní, 9. júní, 14. júní,
15. júní og 16. júní
Sýningar hefjast kl. 20.00.
MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. I SÍMA
552 1971 ALLAN SOLARHRINGINN.
mbl.is
FÓLK í FRÉTTUM
Innreiðin í Jerúsalem
Þá hefur það gerst undir lok
tuttugustu aldar, að haldin hefur
verið innreið í Jerúsalem að
nýju. Öllum er kunn sagan af því
þegar mannkynsfrelsarinn hélt
til þessarar frægu borgar á asna.
Nú mátti lesa í DV sl. laugardag
á baksíðu blaðsins, að einhver
Jón hefði farið til Jerúsalem, en
við nánari lestur kom í ljós að
hér var um að ræða sjálfan Jón
Ólafsson, manninn á bak við
söngkonuna Selmu, sem var að
gera það gott um helgina í Júró-
visjón, útgefanda
hennar, meðeig-
anda í DV, við-
skiptavin Chase
Manhattan Bank, landeiganda í
Garðahreppi, eiganda Skífunnar,
einn af eigendum Stöðvar 2 og
Bylgjunnar og vin ráðamanna og
ráðgjafa kvikmyndaiðnaðarins á
íslandi með búsetu í London
samkvæmt upplýsingum DV, svo
ekki þurfi hann daglega að fást
við illgjarna og öfundsjúka landa
sína. Ohætt er að segja að Jón
Ólafsson sé helsti messías popp-
tónlistar á íslandi og útgefandi
hennar. Hins vegar varð honum
ekki að fordæmi frægt atvik,
þegar til Jerúsalem kom. Hann
ferðaðist í þotu og ferðaðist einn,
samkvænt frétt DV. Innreið sína
í Jerúsalem gerði hann eflaust til
að frelsa lýðinn.
íslendingar voru vel undir
Júróvisjón-hátíðina búnir að
þessu sinni. Auglýsingar hafa
aldrei verið meiri og í rauninni
skipti engu hvað gerðist á íslandi
eða hvað hafði gerst í ellefu alda
sögu þess. Nú varð það bara
Selma og Júróvisjón sem skiptu
máli. Frægir fótboltaleikir féllu í
skuggann og handboltinn galt af-
hroð í einhverju ómerkilegu
landi. Poppið hélt opinberlega
innreið síða í Landssíma íslands,
sem hefur verið ginnheilög
stofnun til þessa. í rauninni varð
einskis tii jafnað. Heilsíðuaug-
lýsingar birtust í dagblöðum
marga daga fyrir sönglaga-
keppnina og ríkisstjórnin
splæsti kampavíni á söngkon-
una. DV birti jafnvel heilsíðu-
auglýsingu á
mánudag um
Selmu og söng-
lagakeppnina,
þar sem stóð: „Úrslitin sanna að
við Islendingar erum á miklu
hærra menningarstigi en aðrar
Evrópuþjóðir."
Undir þetta' rita DV, Síminn
GSM, Toyota og Sjónvarpið.
Hægt er að trúa DV og jafnvel
Toyota til að taka svona til orða
og meina það. En síminn og
sjónvarpið eiga eflaust erfiðara
með að sannfæra landsmenn al-
mennt um heilsufarið á þessum
stofnunum. Hins vegar mun Jón
frá Jerúsalem vera samþykkur
texta auglýsingarinnar. Mig
undrar ekki þótt kýr hafi misst
nytina við birtingu hennar.
A laugardag sýndi Stöð 2
franska hasar- og gamanmynd,
sem vel var horfandi á, þótt hún
næði ekki sömu spennu og taln-
ingin í Júróvisjón. Frakkar hafa
gert góðar kvikmyndir og þykj-
ast að auki geta sagt Evrópubú-
um fyrir í menningarmálum al-
mennt. Eru mörg og mikil dæmi
þess, hver áhrif þeirra hafa verið
hér á landi. Mörg þessara áhrifa
hafa verið keyrð á almenning af
skammsýni og frekju og mun
þeirra gæta langa hríð. En
margt gott hefur komið frá
Frökkum, einkum sem mótvægi
við engilsaxneskum áhrifum. Við
erum sjálfsagt með áhrifagjarn-
ara fólki og eigum sem kunnugt
er mikið af mönnum sem gjarn-
an vilja vera undir einhverjum
áhrifum. Franska hasarmyndin
nefndist Saltkjöt og baunir og
var titillinn raunar alveg út í
hött. Leyniþjónustan franska er
að leysa eitthvert dularfullt mál,
mjög franskt mál, sem enginn
veit eiginlega hvað er. Leyni-
þjónustumaður, nefndur hákarl-
inn, er kvæntur konu, sem er
líka í leyniþjónustunni. Henni er
skipað af öðrum en hákarlinum
og án hans vitundar, að ná ein-
hverjum njósnara í ból til sín, en
sá er giftur símadömu hjá enn
einum njósnaforingja. Þetta er
allt voðalega franskt og fær nú
enginn botn í málin um stund, en
fyrir bregður íyndni, sem er
heldur sjaldgæf í frönskum
myndum, alveg öfugt við banda-
ríska fyndni, sem er yfirleitt
ekki hlægileg fyrir látum og
hamagangi. Þegar allir í mynd-
inni eru annaðhvort orðnir óðir
eða uppgefnir lýkur darraðar-
dansinum og minnir mig að hver
hafi fengið sína konu að lokum,
en um þetta snerist saltkjötið og
baunirnar. Njósnir fyrirfundust
engar.
Indriði G. Þorsteinsson
SJONVARPA
LAUGARDEGI
Digranes-
skóli vann
DIGRANESSKÓLI bar sigur úr
býtum í árlegri stigakeppni
grunnskólanna í Kópavogi, í
öðru sæti varð Snælandsskóli og
Hjallaskóli hafnaði í því þriðja.
Þetta er þriðja árið sem stiga-
keppni grunnskólanna er haldin
og hafa Þinghólsskóli og Hjalla-
skóli unnið farandbikarinn hin
tvö árin.
Keppnisgreinar að þessu sinni
voru; handbolti í október, boð-
sundskeppni í nóvember, fót-
bolti í desember, free style-
www.landsbanki
Tilboð til klúbbfélaga
Landsbanka íslands hf.
Londsbankinn og Samvinnuferðir-Landsýn bjóða nú
Vörðufélögum 7.000 kr. afslótt á mann af
Samvinnuferða-Landsýnar í sumar. Um er a5 ræáa
þrjá staði sem heillað hafa Islendinga undanfarin ár
og áratugi, Rimini, Benidorm og Mallorca.
Ferðirnar þurfo að vera fullgreiddar fyrir I. júní.
Nánari upplýsingar fást í síma 569 1003.
• Rimini: 19. júni (2 vikur)
• Mallorca: 14. júní (1,2 eða 3 vikur)
• Benidorm: 29. júní (2 eða 3 vikur)
Vörðufélagar eiga þess nú kost að kaupa i forsölu, á
hagstæðu verði, pakkaferðir lil Flórída. Þetfa eru
haustferðír, og eru í boði á tímabilinu 10. september
til 10. desember 1999.
Ferðirnar eru aðeins til sölu á Söluskrífstofu
Flugleiða og Fjarsölu Flugleiða í síma 50 50 100.
• Orlandó, Besl Western Plazo. Verð 46.190 kr. á
mann miðað við tvo í herbergi.
• St. Pelersburg Beach við Mexíkáfláann. Verð
51.990 kr. á mann miðað við tvo i stúdíóíbúð.
• Sierra Suites-Pointe Orlando: Verð 51.690 kr. á
mann miðað við tvo í herbergi
m/eldunaraðstöðu.
Ýmis önnur lilboð og afslættir bjáðast klúbb-
félögum Landsbanka Islonds hf. sem finna má á
heimasíðu bankans,
www.landsbanki.is
lÁ Landsbankinn
NEMENDARÁÐ Snælands-
skóla, þau Einar Sigurgeir,
Sandra formaður, Sæþór, Berg-
lind, Gísli og Sveinn Oskar, kom
að sjálfsögðu á sveitaballið, en
Snælandsskóli var í öðru sæti.
keppni í febrúar, skákkeppni í
mars, söngkeppni og myndsköp-
unarkeppni í apríl og körfubolti
í maí.
Lokahátíð keppninnar var
sveitaball á Borg í Grímsnesi
með hljómsveitinni Reggae On
Ice og voru um þijú hundruð
unglingar úr Kópavoginum
samankomnir við grill, verð-
launaafhendingu og frábært
ball í sveitinni. Umsjónarmaður
keppninnar frá upphafí er
Dagný Björk Pjetursdóttir tóm-
stundafulltrúi sem segist ánægð
með hvernig til tókst.
RAGNHEIÐUR Silvía Kjartans-
dóttir og Ragnar Heimir Gunn-
arsson, fulltrúar nemendaráðs
Digranesskóla, með bikarana
sem gefnir eru af Visa ísland.
LISTAHÁTÍÐ
1999
Hallgrímskirkja
Sunnudagur 6. júní kl. 20:30
Biskup fslands, herra Karl Sigurbjömsson, setur hátíðina.
Dýrð Krists eftir Jónas Tómasson í flutningi Harðar
Áskelssonar, Láru Stefánsdóttur og Sverris Guðjónssonar.
Opnun myndlistarsýningar á verkum Georgs Guðna.
Miðasala í Hallgrímskirkju alla daga
frá kl. 15:00 til 18:00 og við innganginn.
<\LL7Af= e/rTHUAfy f\/YT7-
Þjónmtuver 560 6000