Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ UR VERINU LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 25 Sjómanna- dagsblað Snæfellsbæjar komið út ÚT er komið Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 1999, en í þessu blaði, sem er tæpar sjötíu blaðsíður að stærð, er að finna fjölbreytt efni í myndum og ritmáli sem tengist lífi og starfi sjómannanna við Breiða- fjörðinn. Blaðið er gefið út af sjómanna- dagsráðunum á Hellissandi og í Ólafsvík og er það m.a. prýtt mynd- um frá hátíðahöldum sjómanna- dagsins á öllum þéttbýlisstöðunum á Snæfellsnesi. Viðtöl eru í blaðinu við starfandi sjómenn, sagt frá stóru fiskverkunarfyrirtæki, þjón- ustufyrirtækjum í sjávarútvegi og fyrirtækjum sem þjónusta sjó- menn. Þá er einnig sögulegt efni þar sem fjallað er um björgunarafrek, sfldarárin og horfna atvinnuhætti, en allt er blaðið skreytt fjölda ljós- mynda, gamalla og nýrra. Þá er þar frásaga sem rifjar upp gamla sigra sjómanna úr Ólafsvík á knatt- spyrnuvellinum. Hugvekja og ýmis fróðleikur Af andlegu efni má nefna hug- vekju eftir sr Árna Berg Sigur- björnsson, sem um nokkurra ára skeið gengdi prestsþjónustu í Ólafsvfloirprestakalli og stólræðu sem sjómannskona flutti á sjó- mannadaginn 1998 í Ólafsvíkur- kirkju, og er þá ótalinn ýmiskonar fróðleikur. Þetta er í fimmta sinn sem sjó- mannadagsblað Snæfellsbæjar kemur út. Blaðið er prentað í Stein- prent, Ólafsvík, en ritstjóri er Pét- ur S. Jóhannesson. Blaðið verður meðal annars selt í Grandakaffi í Reykjavík. Er óhætt fyrir þungaðar konur að taka lyfið inn? hefur svariö og einnig í Árnesapóteki, Húsavíkurapóteki og Egilsstaöaapóteki. Sj ómannadagsblað Austurlands komið út SJÓMANNADAGSBLAÐ Austur- lands er nú komið út. Blaðið er mjög fjölbreytt að efni, er um 100 síður og inniheldur á þriðja hundrað ljós- myndir og um 30 efnisgreinar. Efnistökin eru fjölbreytt og spanna allt frá hversdagsvísum til sjóslysa, með mataruppskriftum, gömlum sögum, vísindaumfjöllun og viðtölum þar á milli. „Blaðið höfðar þvi ekki aðeins till allra Austfirðinga að þessu sinni heldur til landsmanna allra. Meðal greinahöfunda í blaðinu eru: Arni M. Mathiesen, sjávarút- vegsráðherra, Bjarni Haíþór Helga- son framkvæmdarstjóri, Anna Ólafsdóttir, næringafræðingur, Ragnar Ingi Aðalsteinsson og fleiri og fleiri. Utan Austurlandsfjórðungs er hægt að nálgast Sjómannadagsblað Austurlands í Bókaverslun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg, bókaversl- uninni Grímu Garðatorgi 3 í Garða- bæ, bókabúð Jónasar á Akureyri, bókaverslun Þórarins Stefánssonar Húsavík, bókaverslun, Jónasar Tóm- assonar Isafirði, auk ýmissa annarra blaðsölustaða á höfuðborgarsvæðinu og í Vestmannaeyjum. Ritstjóri Sjómannadagsblaðs Austurlands er Kristján J. Krist- jánsson frá Sjónarhóli á Norðfirði," segir í frétt um útkomu blaðsins. Kaupa Rússakvóta NORÐMENN hafa nú keypt um 19.000 tonna kvóta af Rússum. Um er að ræða 16.500 tonn af þorski og um 2.600 tonn af ýsu. Verð á hverju kflói er á bilinu 60 til 70 krónur. Norskum kaupend- um að kvótanum er síðan heimilt að endurselja hann öðrum norsk- um útgerðum. AIls hafa Norð- menn keypt heimildir af Rússum til að veiða 130.000 tonn af þorski og ýsu á þessum áratug. Ný skipan er nú komin á þessi viðskipti. Rússneska umboðsfyrir- tækið Interbarents í Murmansk sér nú um sölu veiðiheimildanna fyrir hönd hins opinbera, en norska fisksölufyrirtækið Höyskel & Wennevold er mflliliðurinn í Noregi. Aður voru þessi viðskipti í höndum Sevryba og Ole Kristian Ödegaard, umboðsmanns í Trom- sö. Alls er það 41 togari og línu- bátur, sem nýtur þessara veiði- heimilda. Að loknum samning- um um veiðar okkar Islendinga í Smugunni og gerð tvíhliða samn- ings við Rússa um samstarf á sviði sjávarútvegs, opnast sömu mögu- leikar fyrir okkur Islendinga til kvótakaupa af Rússum. Engin slík viðskipti hafa enn átt sér stað svo vitað sé. Heimild: Dagens Næringsliv fimmtudag til sunnudags Vlámaml -þor mn> summiS 10 ótjúpur hreinir litir 399 20 ótjúpur blandaðir litir 30 ótjúpur blandaðir litir 999 www.lyfja.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.