Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 05.06.1999, Blaðsíða 71
JfdtSBSBÍBÍS1S»BS MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 71^ Thx DIGlTAl www.austinpowers.com _ ^______^ Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. b.í. m A undan Cruel Intentions verður sýnt úr öllum sumarmyndum Stjörnubíós Sýnd kl. 3. Ókeypis f. 4ra ára og yngri ATH ný uppfsersla á www.stiornubio.is Sýnd kl. 3, 5,7, 9og11.B.i.12 Morgunblaðið/Júlíus Sigurjónsson FRA AFUENDINGU verðlaunanna: Jón Tómasson læknir, Brynhildur Veigarsdóttir mannfræðinemi og Lilja Torfadóttir frá Samvinnuferð- um-Landsýn. Vinningurinn er tveggja vikna ferð til Rimini á Ítalíu. Einnig fengu tilvonandi brúðhjónin úlpur merktar Morgunblaðinu. og Sri Lanka og daginn eftir viðtalið voru þau á leið til London. „Vana- lega ferðumst við um rheð bakpoka en það verður fínt að vera í góðu yf- irlæti í íbúðinni sem við fáum, en það verður örugglega eitthvert flakk í þessari ferð líka,“ sagði Biynhildur. Þægilegt að stinga af Astæða þess að þau völdu daginn 4. september er að sögn Brynhildar sú að haustið er svo fallegur árstími. „Fólk er oft svo upptekið á sumrin og haustin því oft rólegri, það er bara vonandi að veðrið verði gott.“ Undirbúningur fyrir brúðkaupið er þegar haflnn. Þau ætla að bjóða um 150 manns í brúðkaupið og leggja mikið í veisluhöld. „Fyrst við erum að gera þetta á annað borð langaði okkur að gera það með stæl,“ sagði ^ Brynhildur. Útgjöldin verða líklega mikil og með tilliti til þess segja þau ferðavinninginn koma sér vel. „Það verður þægilegt að stinga af skömmu eftir veisluna og hafa það notalegt,“ benti Jón á. A næsta ári flytja þau til Bandaríkjanna en Jón hyggur á framhaldsnám í lyflækn- ingum. Þau Jón og Brynhildur vildu koma sérstaklega á framfæri þakk- læti til Morgunblaðsins, Samvinnu- ferða-Landsýnar og til Bergþórs, föður Brynhildar, sem var svo hygg- inn að senda nafnið þeirra í brúð- kaupsleikinn. & SIMI l,aii«uive«) 94 Dregið í brúðkaupsleik Morgunblaðsins Ovæntur glaðningur Hundur í hárgreiðslu SPEGILL, spegill herm þú hver ... gæti hundurinn verið að hugsa eftir að hafa fengið þessa fínu hár- greiðslu. Hundurinn er einn af 4000 hundum sem nú keppa á aiþjóðlegri hundasýningu sem hófst á fímmtudaginn í Mexíkó- borg og stendur til sunnu- dags. „VIÐ vissum ekki einu sinni að nafn- ið okkar hefði verið sent inn,“ sögðu brúðhjónin Brynhildur Veigarsdóttir mannfræðinemi og Jón Tómasson læknir en nöfn þeirra voru dregin út í Brúðkaupsleik Morgunblaðsins og Samvinnuferða-Landsýn nú á dög- unum. Þau unnu tveggja vikna ferð til Rimini á Ítalíu og voru sem að lík- um lætur mjög ánægð. Faðir hennar sendi inn nöfnin Brynhildur sagði það algerlega hafa komið þeim í opna skjöldu þeg- ar hringt var frá Morgunblaðinu enda hafi þau ekki haft hugmynd um að leikurinn væri í gangi. „Þess vegna héldum við fyrst að þetta væri bara eitthvert grín.“ Þannig vildi til að sama dag og þau fréttu af vinn- ingnum áttu foreldrar Brynhildar silfurbrúðkaupsafmæli. „Það var mjög skemmtileg tilviljun því það var einmitt faðir hennar sem sendi nafnið okkar í brúðkaupsleik Morg- unblaðsins,“ sagði Jón. Brúðhjónin tilvonandi sögðust vera himinlifandi með ferðavinning- inn. Þau hafi alltaf verið staðráðin í að fara utan í brúðkaupsferð og því hafi þetta komið sér feikilega vel. Jón og Brynhildur hafa ferðast'mik- ið, ekki síst vegna þess að hún hefur starfað um tíð hjá flugfélaginu Atl- anta. Um jólin fóru þau til Indlands ■ i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.