Morgunblaðið - 02.11.1999, Side 47

Morgunblaðið - 02.11.1999, Side 47
í 2.-9. nóvember Höfundur er skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla - Heilbrigðisskólans. Losaðu þig við leifarnar og náttúran launar þér ríkulega! Jarðgerðartankur — einfold heintajarðgerð MORGUNBLAÐIÐ ÞRÍÐJUDAGUR 2. NÓVEMBER 1999 UMRÆÐAN :©-5 afsláttur | af nokkrum geróum fuglabúra á meóan birgóir endast DYRARIKIÐ ...fyrir dýravini! víó Grensásveg - sfmí: 568 66 68 Starfsmenntun og stúdentspróf Hugbúnaður er verndaður af lögum um höfundarétt. Margir tölvunotendur skáka í því skjólinu að þeir viti ekki hvort forrit eru afrituð eða ósvikin. Þetta er ekki gild afsökun. Nú er verið er að skera upp herör gegn hugbúnaðarstuldi — ert þú með hreina samvisku? Fengi tölvan þín hreint sakavottorð? © 550-4000 ...hringdu núna Þjónusturáðgjafar Tæknivals veita öll svör við spurningum um hugbúnað og þau leyfi sem nauðsynleg eru fyrir löghlýðna tölvunotendur. Tæknival " ------------------------1 Microsoft NovelL^mw88 Adobe Eru hugbúnaðarmál í lagi ...hjá þínu fyrirtæki? Green Line Master er nýr jarðgerðartankur þar sem þú getur búið til verðmætan áburð úr matarleifum heimilisins og þeim garðaúrgangi sem fellur til. Þannig sparast verðmæti um leið og náttúrunni er hlíft. Tankurinn rúmar 375 lítra, ákaflega einfaldur í uppsetningu og er búinn til úr endurunnu plasti. Lífrænn rotnunarhvati, niðurbrjót- anlegir bréfpokar og ílát fyrir matarleifar tryggja hratt og hreinlegt ferli. Sölvi Sveinsson þessu móti er starfsnámi gert jafnhátt undir höfði og bóklegum greinum; lokapróf veitir tiltekin réttindi til háskólanáms. Það er líka mjög óvenjulegt að fólk með nám á framhaldsskólastigi fái hliðstæð starfsréttindi og fólk með háskólagráðu. Þessi tilráun - því að tilraun er þetta - getur verið lærdómsrík fyrir starfsgreinaráð þessa lands, því að hér koma saman yfirvöld menntamála, atvinnulíf og skólar og búa til menntun sem er tíma- bær. Það er líka tímanna tákn að boðið skuli upp á þessa menntun í fjarkennslu. Ég óttast að þar séum við að heltast úr lestinni þótt menn séu að vinna ágætt brautryðjendastarf í VMA. Stað- reyndin er sú að námsframboð er orðið alþjóðlegt í vissum mæli, og þeir sem kunna erlend tungumál geta aflað sér ýmiss konar rétt- inda í fjarnámi við erlenda skóla. Hér megum við ekki láta okkar hlut eftir liggja. Brýnt er að yfir- völd og atvinnulíf á hverjum stað leggi sitt af mörkum, ekki sízt í starfsmenntun í fjarnámi; nem- endur verða að geta kynnzt fram- tíðarstarfi sínu á vettvangi. í FRAMHALDS- SKÓLALÖGUM er kveðið á um starfs- greinaráð sem skipuð eru fulltrúum at- vinnulífs auk fulltrúa ráðherra; í hverju ráði sitja sjö manns. Starfsgreinaráð gera tillögur til menna- málaráðuneytisins sem ber ábyrgð á starfsmenntun í land- inu sem og annarri menntun. Starfs- greinaráðin eru 14 talsins og hvert með sitt svið. Um þessar mundir eru þau að móta hugmyndir sínar um alls konar brautir sem næstu ár verð- ur boðið upp á í framhaldsskólum landsins. Margvíslegt nám stend- ur á gömlum merg, annað er nýtt, og er þá brýnt að takist góð sam- vinna við atvinnulífið. Þar erum við eftirbátar nágrannalandanna sem krefjast formlegrar mennt- unar til mun fleiri starfa en hér tíðkast. Með því vinnst einkum, að menn eru ánægðari í starfi og þjálfunarkostnaður er í lágmarki - og betri laun. I þeim skóla sem ég veiti for- stöðu er námsbraut fyrir lyfja- tækna. Það er fjögurra ára nám, blanda af almennum greinum og sérhæfðum fögum sem þjóna markmiðum námsins. Margir hefja nám að loknu stúdentsprófí og fá þá almennar greinar metn- ar, aðrir byrja þegar að loknu grunnskólaprófí. Starfsheitið er lögverndað og atvinna er næg. Sumir halda síðan til háskólan- áms í lyfjafræði, aðrir bæta við sig starfsréttindum á öðrum heil- brigðisbrautum. Því tek ég dæmi af þessu hér að mér barst í hendur tímarit sænska lyfjafræðingafélagsins, en þar er verið að brjóta blað í menntunarmálum. Fyrir nokkuð mörgum árum var hætt að mennta lyfjatækna (apoteksass- istenter) og allt nám í lyfjafræði var flutt á háskólastig. Af- greiðslufólk í sænskum lyfjabúð- um hefur háskólamenntun og titil sem kalla mætti aðstoðarlyfja- starfsnámi gert jafnhátt undir höfði og bóklegum greinum, segir Sölvi Sveinsson, lokapróf veitir tiltekin réttindi til háskólanáms. hér tíðkast, blanda almennra greina og sérfræði, og 23 ungl- ingar hófu nám í haust. Og það sem meira er: í janúar árið 2000 mun skólinn bjóða upp á fjarnám á þessu sviði. Þetta er eftirtektarvert. Með fræðingur. Þetta er hins vegar dýrt, og því brugðust menn við, ekki sízt vegna þess að Svíar sjá nú fram á stóraukna þörf fyrir þjónustu lyfjabúða vegna þess að rosknu fólki fjölg- ar ört. Borgarstjórn Uppsala, apótekarar og lyfjafræðingafé- lagið tóku höndum saman og komu á fót námi fyrir lyfjatækna í framhaldsskóla í Uppsölum. Námið tekur þrjú ár eins og almennt menntaskól- anám, og lokapróf veitir starfs- réttindi í lyfjabúðum og aðgang að lyfjafræðinámi í háskóla. Nám- ið er skipulagt með sama hætti og Meðþessumóti er ori/lame Náttúrulegar sænskar snyrtivörur Gæða snyrtivörur ; á góðu verði 30 ár á íslandi Sími 567 7838 - fax 557 3499 e-mailraha@islandia.is www.oriflame.com Menntun

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.