Morgunblaðið - 08.12.1999, Page 71

Morgunblaðið - 08.12.1999, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 71/ FÓLK í FRÉTTUM . ,, . . ... Morgunblaðið/Ásdís Selma Björnsdottir er em af morgum hstamonnum sem eiga Iag á teiknimyndadisknum. Disneygrímur TÖIVLIST ~JA B A DA15A D C (J (J!!! Geisladiskur Jaba Daba Dúúú!!! - Lög úr teikni- myndum. Flytjendur eru Stefán Karl Stefánsson, Selma Bj'örnsdótt- ir, Hreimur Örn Heimisson, Grímur Gíslason, Atli Rafn Sigurðarson, Bergsveinn Arilíusson, Margrét Eir og Páll Rósinkranz. Lög og textar eru eftir ýmsa erlenda höfunda s.s. Elton John, Randy Newman, Henry Mancini og Tim Rice. Textum er snúið á íslensku af mönnum eins og Stefáni Hilmarssyni, Þorsteini Egg- ertssyni, Erni Árnasyni, Ólafi Hauki Símonarsyni o.fl. Umsjón og lagaval var í höndum Maríu Bjark- ar og Eiðs Arnarsonar. Um út- setningar og upptökur sá Pétur Hjaltested. 35,51 mín. Spor, Skífan og Hljóðsmiðjan gefa út. EÐA „Lög úr treiknimyndum" (sic) eins og segir á umslaginu. Þetta er ein versta villa sem ég hef lengi séð á fullfrágenginni vöru. Svona vinnu- brögð eiga að sjálfsögðu ekki að líð- ast, og eru aðstandendum disksins til lítils sóma. Villan hefm- sem betur fer verið leiðrétt á síðari tíma eintökum. Það leiðinlegasta við svona slæmar villur er að maður fær á tilfinninguna að menn séu ekki með hugann við verkið, að diskurinn sé hroðvirknis- leg hrákasmíð sem hraðað sé í búðir svona rétt fyrir jólaösina. Lögin sem hér er að finna koma nær öll úr teiknimyndaverksmiðju Walt Disney. Hér kannast maður við lög eins og „Töfrum slungin kvöld“, „Hakuna matata“ og „Kóngur klár“ úr meistaraverkinu Konungur ljón- anna, „Við höldum vörð“ úr Aladdín og „I grænum sjó“ úr Litlu hafmeyj- unni. Þrátt fyrir þessar staðreyndir er hvergi á þetta minnst á sjálfum disknum. Hreimur Öm Heimisson, söngvari Lands og sona, og Selma okkar Bjömsdóttir syngja t.d. hlut- verk Aladdíns og prinsessunnar í lag- inu „Við höldum vörð“ eða „A whole new world“ og er þar minnst á töfra- teppi og önnur arabísk minni. Upp- áklædd prýða þau svo umslag disks- ins ásamt öðrum þeim söngvumm sem þar eiga innlegg. Maður ætlar því eðlilega að þau séu klædd á viðlík- an hátt og hlutverkin sem þau syngja en í stað þess minna þau fremur á eitthvert hefðarpar úr Grimms-ævin- týmm! Eins er farið með hina söng- varana þar sem ímynd þehTa á um- slagi stendur víðsijarri þeim hlutverkum sem maður kannast við úr þessum Walt Disney teiknimynd- um. Maður veltir því ósjálfrátt fyrir sér hvað aðstandendum disksins gengur til með þessu? Blessuð bömin þekkja ömgglega flest lögin úr myndunum en þeim til vonbrigða er enginn Tímon eða Púmba framan á umslaginu en hins vegai’ nóg af myndum af einhverju torkennilegu kvikindi með pípuhatt! Óskiljanlegt. Ég man vel úr minni bamæsku hversu miklu máli umslagið og mynd- irnar á því skipti. Maður hefði og ætl- að að það væri söluvænlegt að fram kæmi að lögin væra úr ofantöldum teiknimyndum sem notið hafa fá- dæma vinsælda hjá ungviðinu. En hvernig er svo tónlistin á þess- um annars vafasama diski? Tónlistai’- lega séð er þetta hin vandaðasta plata enda varla við öðm að búast er sjóað- ir listamenn eins og Elton John, Ran- dy Newman og Henry Mancini era meðal lagahöfunda. „Töfmm slungin kvöld“ („Can you feel the love to- night“) er t.d. eitt af betri lögum El- tons John 1 seinni tíð. Að vísu finnst mér sum lögin fara heldur mikið inn á svæði fullorðna fólksins, enda vom myndir eins og Aladdín og Konungnr ljónanna ekki síður sniðnar að full- orðnum en bömum. Hljómur plötunnai- er fínn, hún er lifandi og skemmtileg og munar þar langmest um söngvarana sem standa sig allir sem einn með piýði. Að öðr- um ólöstuðum á Stefán Karl Stefáns- son, maður hinna þúsund radda, stjörnuleik á þessari plötu, en lög sín syngur hann af hreinni innlifun og gleði. Hreimur Örn Heimisson, sem sífellt vex í áliti hjá mér, og Selma Björnsdóttir syngja yndislega í ball- öðunni „Við höldum vörð“ og Berg- sveinn Arilíusson og Hreimui- era einnig mjög skemmtilegir í laginu „Ég er vinur þinn“ sem er úr mynd- inni Leikfangasaga („Toy Story“). Hrjúf og blámaleg rödd Bergsveins myndar þar skemmtilega andstæðu við svífandi englarödd Hreims. Verð- andi konungur íslensks dægurlaga- söngs, Páll Rósinkranz, lýkur svo plötunni með „Töfmm slungin kvöld“ og er söngur hans frábær eins og við mátti búast. Alveg hreint ótrúlega góður söngvari hann Páll. „Jaba Daba Dúúú!!!“ er sem sagt hin ágætasta plata, þótt hún virðist ekki vera gerð á alveg réttum for- sendum. Við skulum bara vona að blessað barnshjartað hljótí ekki skaðaafþví. Arnar Eggert Thoroddsen Fyrirtækið ÚTGÁFA Á ÍSLENSKU telur að bókaverð sé of hátt www.tunga.is VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDF1 Nr. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. var vikur 1. 2 2. 3 Ný - 3. 2 6. 5 4. 5 Ný - 7. 8 Ný - 9. 11 Ný 1 10 6 5. 4 8. 3 17. 9 16. 8 12. Ný. 10 24. 13 14. 10 The World is not Enough (Veröldin dugor skommt)! Tarzan Life (Lífstíð) Myrkrahöfðinginn Fight Club (Bordogaklúbburinn) Blue Streak (Lygoloupurínn) Enemy of my Enemy (Óvinur óvinar míns) The Sixth Sense (Sjötto skilningorvitið) Virtual Sexuality (Spegill, spegill...) Ungfrúin góða og Húsið__________________________ An Ideal Husband (Fyrirmyndor eiginmoður) Runaway Bride (Flóttobrúðurin) Blair Witch Project (Nornoverkefnið Bloir) Random Hearts (Róðvillt hjörtu) The Hounting (Draugagangur) King and I (Kóngurinn og ég) Lína Longsokkur 2 The Theory of Flight (Aðfljúga...) Inspector Gadget (Tæknivæddo leynilöggon) Americon Pie (Sneið of Bandankjunum) Framl./Dreifing l Syningarstaður Wolt Disney Prod. ; UIP ísl. kvik.somst. ; Fox I Columbia Tri-Stor I i Indie Spydass Entertainment • Columbia TrFStor ; Umbi/Pegosus ; Bíóhöllin, Laugarósbíó, Nýja Bíó Ak. Bíóh., Bíób., Kringlub., Regnb., Nýja Bíó Ak., Nýja Hóskólabíó Hóskólabíó Regnboginn Stjörnubíó, Bíóhöllin, Borgarbíó Ak. Kringlubíó Laugarósbíó, Regnboginn, Egilsstaðir, Höj Bíó Kef. Hóskólabíó TtVTtiTfTfTriTlTITmTiri lcon ; Walt Disney Prod. ! i Summit ! Columbio IrFStor UIP j Indie Svensk Filmindustrie j Indie Wolt Disney Prod. ; Indie ; Regnboginn Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóborgii Bíóböllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Stjörnubíó, Laugarósbíó Nýja Bíó Akureyri Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Ak. Laugarósbíó, ísfjörður Bíóborgin Bíóborgin, Sauðórkrókur Bíóhöllin ITTITTTTITTTTI Bond sigrar á Fróni HEIMURINN er ekki nóg fyrir James Bond; hann þarf líka að njóta allra fegurstu kvennanna og heimta efsta sæti yfir mest sóttu myndir á Fróni. Hann heldur öðr- um bjargvætti heimsins, Tarzan, fyrir neðan sig aðra vikuna í röð. Ný gamanmynd með Eddie Murphy og Martin Lawrence sem nefnist Lífstíð skýst upp í þriðja sæti og Myrkrahöfðinginn heldur góðri stöðu í þessari hörðu samkeppni og er x fjórða sæti. Þá lætur Ungfrúin góða ekki deigan síga og er í tiunda sæti. Nóg er af nýjum myndum í kvikmyndahúsum þessa dagana og fjórar nýjar bætast í slaginn um næstu helgi. Eddie Murphy og Mai-tin Lawrence í Lífstíð. KRINGLUNNI • SÍMI 588 7230 WWW.LEONARD.IS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.