Morgunblaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2000 21 Samstarf um lausnir í heilbrigðismálum Frá undirritun samningsins á Stórutjörnum, frá vinstri Pétur Þór Jónasson, framkvæmdastjóri Eyþings, Ólafur H. Oddsson, héraðslæknir á Norðurlandi, Torfi Halldórsson frá doc.is, Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, og Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. FULLTRÚAR Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þing- eyjarsýslu, fyrirtækisins doc.is, Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri, FSA, Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga og héraðslæknisins á Norðurlandi skrifuðu undir viljayf- ilýsingu þar sem lýst er yfir vilja til að vinna saman að faglegum úrlaus- num í heilbrigðismálum. Skrifað var undir á aðalfundi Eyþings sem haldinn var á Stórutjörnum um helgina. Aætlanir gera ráð fyrir að fyrsta verkefnið verði samningur um þró- un á rafrænum lyfseðii. Jafnframt ætla þeir sem að samningnum standa að kanna möguleika á sam- starfi um önnur þróunarverkefni sem heilbrigðisráðuneytið hyggst hrinda í framkvæmd, samanber skýrslu þess um „Islenska heil- brigðisnetið“ sem kom út síðasta vor. Hlutverk doc.is er að leggja til fag- og tækniþekkingu á þeim svið- um sem samningar verða gerðir um og skuldbindur fyrirtækið sig til þess að þróa kerfin á Norðurlandi og setja í þeim tilgangi upp starfs- stöð þar. FSA og HÞ leggja til þekkingu lækna, hjúkrunarfræð- inga og annars starfsfólks sem nýt- ist við gerð þessa kerfis auk þess sem stofnanirnar veita fyrirtækinu húsnæði og aðgang að tölvum. Héraðslæknisembættið styður verkefnin. Leggur til faglega þekk- ingu og kemur með þarfagreiningu verkefnanna en hlutverk Eyþings verður að leita eftir verkefnum og vinna að öflun fjár til þeirra. Barna- og unglinga- kór Akureyrarkirkju Yetrar- starfíð að hefjast BARNA- og unglingakór Ak- ureyrarkirkju er að hefja vetrarstarf sitt. Æfingar verða í kapellu kirkjunnar á fimmtudögum kl. 16.30 til 17.30. Kórinn kemur reglu- lega fram við helgihald kirkjunnar, eða um það bil einu sinni í mánuði. Fyrsta verkefni vetrarins verður að- ventukvöld í Akureyrarkirkju sunnudaginn 3. desember. Stjórnandi kórsins er Sveinn Arnar Sæmundsson og radd- þjálfari er Sigríður Elliða- dóttir. Inntökupróf í kórinn verður næstkomandi miðviku- dag, 20. september, kl. 16 til 18. Allir á aldrinum 9 til 16 ára eru velkomnir. Happdrætti í Radionausti RADIONAUST stóð í liðinni viku fyrir happdrætti í tilefni viku sí- menntunar sem þá stóð yfir. Veg- legir vinningar voru í boði og hef- ur nú verið dregið í happdættinu, en það gerði Katrín Dóra Þor- steinsdóttir, forstöðumaður Sí- menntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar. Um 400 manns tóku þátt í happ- drættinu, en fyrsta vinning, Pack- ard Bell Club-tölvu að verðmæti um 110 þúsund krónur, hlaut Valgarður Eðvaldsson. Guðmund- ur Guðjónsson hlaut annan vinn- ing, Nokia 3210-síma ásamt fylgi- hlutum og þriðja vinning, Sharp-reiknivél hlaut Sigurbjörg Rún Valgeirsdóttir. -----»-4-*---- Aðalfundur Eyþings um fjarvinnslu Seinagangur og úrræða- leysi óþolandi ÞAÐ er algjört skilyrði fyiir þróun fjarvinnslu á Norðurlandi eystra að svæðið búi við sömu gæði, afköst og verð í fjarskiptum eins og best gerist í landinu, segir í ályktun aðalfundar Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum um fjarvinnslu. „Sá seinagangur og úrræðaleysi sem ríkt hefur á þessu sviði er með öllu óþolandi og löngu orðið tíma- bært að stjórnvöld geri alvöru úr því að flytja verkefni og störf á þessu sviði í landshlutann, eins og fyrirheit hafa verið gefin um,“ segir í ályktun Eyþings um fjarvinnslu. 1 Tensai DVD r Spiiar aila diska, ailar aðgerdir á skjá. nfaidur í notkun. Bamalæsmg. Scart-teni Digitai-tengí(coax). Dolby DÍgÍtal. DTS. d. & 6 hausa Nicam Stereo myndbandstæki með NTSC-afspilun, LongPlay o.ft. *United 28" Nicam Stereo fæst einungis í Smáratorgi. HAGKAUP Ath! Nýtt kortatímabil hafið Merra úrvaI - betri kaup Tilboðið gildir 15.-22. sept.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.