Morgunblaðið - 15.09.2000, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 15.09.2000, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2000 33 LISTIR Borgarleikhúsið Emhver í dyrunum I KVOLD frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur nýtt íslenskt leikrit, „Einhver í dyrunum" eftir Sigurð Pálsson í leikstjórn Kristínar Jó- hannesdóttur. Leikritið fjallar um móðursjúka stórleikkonu sem hefur lokað sig af á heimili sínu og neitar að fara út á meðal fólks. Einóður maður hennar, sem vinnur í eftirlitsiðnaðin: um, er fastur í sinni þráhyggju. I dyrnar koma óboðnir gestir, m.a. ungur maður, sem dáð hefur leikkon- una frá barnsaldri. Móðir hans kem- ur einnig við sögu, og ennfremur fyr- irsæta, sem minnir hana óþægilega á fortíðina. Kristbjörg Kjeld leikur að- alhlutverk í sýningunni en þetta er jafnframt í fyrsta sinn sem hún leik- ur á vegum Leikfélags Reykjavíkur. Skáldið Sigurður Pálsson er fætt á Skinnastað í Óxarfirði 30. júlí 1948 og lærði leikhúsfræði, kvikmyndastjórn og bókmenntir í París. Hann lauk maítrise og DEA (fyrri hluta dokt- orsgráðu) í leikhúsfræðum og hefur sent frá sér fjölda ljóðabóka, skáld- sögur, fjölmargar þýðingar og leik- rit. „Einhver í dyrunum" er þriðja verkið sem Sigurður skrifar fyrir Leikfélag Reykjavíkur, hin eru „Hót- el Þingvellir" (1990) og „Völundar- hús“ (1997). Blár þríhyrningur, ný skáldsaga, kemur út í haust hjá JPV forlagi. Sigurður býr í Reykjavík. Leikarar í „Einhver í dyrunum" eru Björn Ingi Hilmarsson, Edda Björgvinsdóttir, Guðmundur Ingi Þoi'valdsson, Kristbjörg Kjeld og Morgunblaðið/Þorkell Kristbjörg Kjeld og Björn Ingi Hilmarsson í hlutverkum sínum. Sigurður Karlsson. Hljóðmynd: Ólaf- Adolfsdóttir. Leikmynd: Stígur „Einhver í dyrunum" er á dagskrá ur Örn Thoroddsen. Lýsing: Lárus Steinþórsson. Hár og förðun: Sóley Reykjavíkur - menningarborgar Bjömsson. Búningar: Stefanía Björt Guðmundsdóttir. Evrópu árið 2000. Nýjar bækur • I leiftri dagnnna er eftir Agnar Þórðarson. Agnar tekur upp þráðinn frá bók sinni I vagni tímans og heldur áfram að rekja minningar sín- ar, einkum frá sjöunda ára- tugnum. Hann hefur komið víða við, ekki bara skrifað leikrit og skáldsögur og unnið á Lands- bókasafninu, heldur er hann ef- laust eini íslendingurinn sem hefur starfað bæði fyrir sendi- ráð Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna. I bókinni segir Agnar frá kynnum sínum af ýmsum sam- ferðamönnum og því sem borið hefur fyrir augu á ýmsum ólík- um stöðum í heiminum, auk þess sem hann deilir með les- endum vangaveltum um ótal bækur. Meðal þeirra sem Agnar bregður upp mynd af eru þjóð- sagnapersónur á borð við Vil- mund landlækni og dr. Björn Karel, Gunnlaug Scheving og Kjarval. Halldór Laxness er sí- nálægur á síðum bókarinnar og einnig eru raktir heimssöguleg- ir viðburðir þessara ára, svo sem París 1968 og vorið í Prag. í leiftri daganna er 352 bls., unnin í Danmörku. Gunnhildur Björnsdóttir gerði kápuna. Út- gefandi er Mál og menning. Verð: 1799 kr. Agnar Þdrðarson [ Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram útdráttur húsbréfa í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1989 - 40. útdráttur 1. flokki 1990 - 37. útdráttur 2. flokki 1990 - 36. útdráttur 2. flokki 1991 - 34 útdráttur 3. flokki 1992 - 29. útdráttur 2. flokki 1993 - 25. útdráttur 2. flokki 1994 - 22. útdráttur 3. flokki 1994 - 21. útdráttur Koma þessi bréf tiL innlausnar 15. nóvember 2000. ÖLl númerin verða birt í Lögbirtingablaðinu. Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum hér að ofan birt í dagblaðinu Degi föstudaginn 15. september. UppLýsingar um útdregin húsbréf Liggja frammi hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Ibúðalánasjóður Borgartúni 21 I 105 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 AUK k700d21-309 sia.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.