Morgunblaðið - 15.09.2000, Síða 41

Morgunblaðið - 15.09.2000, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2000 41 Eitt verka Kristínar. Sýning á ljósmynda- ætiiigTini KRISTÍN Pálmadóttir opnar sýn- ingu á ljósmyndaætingum í sýning- arsal félagsins íslensk graíík, Hafn- arhúsinu, Tryggvagötu 17 (hafn- armegin), á morgun, laugardag, kl. 16. Sýninguna nefnir hún „Sérkenni“. Þetta er 5. einkasýning hennar en hún hefur tekið þátt í samsýningum heima og erlendis. Sýningin mun standa til 8. október og er opin fimmtudaga til sunnudaga. Eitt af verkunum á sýningunni í . Slunkaríki. Stefan Rohner og Monika Ebner sýna á Isafírði SÝNING á verkum Stefans Rohners og Moniku Ebner frá Sviss hefst á morgun, laugardag, kl. 16 í Slunka- ríki og í Edinborgarhúsinu á Isafirði. Slunkaríki er opið fimmtudaga til sunnudags kl. 16-18. Sýningin stendur yfir til 8. október. ------MT---------- Pac-Man í Galleríi Geysi SAMSÝNING þriggja ungra manna sem kalla sig „Pac-Man“ verður opn- uð á morgun, laugardag, í húsnæði Gallerís Geysis á Vesturgötu 2 kl. 16. Pac-Man segjast telja ýmsa miðla henta vel til að heiðra listagyðjuna en þeir hafi sungið henni óða sína á Netinu, í hljóðlistaverkum, skúlptúr- um og innsetningum. A samsýningu þeirra í Galleríi Geysi eru verkin „Þú skalt gefa tíma“ sem er netlistaverk úr smiðju baldur.com (Baldurs Helgasonar), Bibbi sýnir verk sem kallast „Rock ’n Roll“ - hljóðinnsetning fyr- ir rokkara - og framlag Hara eru málverk sem unnin eru sérstaklega fyrir rými Gallerís Geysis. Sýningin stendur til 1. október og er opin á afgreiðslutíma Hins húss- ins. Hildur Margrétardótt- ir sýnir í Glugganum Myndlistarsýning í Gerðubergi YFIRLITSSÝNING á verkum Bjarna Þórs Þorvaldssonar, „Thor“, verður opnuð í félagsstarfi Gerðubergs í dag, föstudag, kl. 14. Vinabandið leikur og syngur við opnunina. Bjarni segir að fyrstu kynni sín af myndlist hafi einkum orðið í gegnum Lesbók Morgunblaðsins og hreifst hann mjög af pennateikn- ingum sem birtust þar eftir Alfreð Flóka. Framan af var hann undir sterkum áhrifum frá myndum Al- freðs Flóka, en skilgreinir sig nú sem sjálfmenntaðan súrrealista. Hann segist nota innsæið við myndsköpunina og horfa með til- finningaauganu. Myndirnar eru unnar með blekpenna, vatnslitum, olíulitum og akrýlmálningu. Húsið er opið kl. 9-16.30 á virk- um dögum og kl. 12-16.30 um helgar. Sýningin stendur til 29. október. SÝNING Hildar Margrétardóttur á málverkum af 2. ættlið með fleiru verður opnuð í dag, föstudag í Glugganum hjá Galleríi Hnossi, Skólavörðustíg 3. I fréttatilkynningu segir að mál- verkið færist stöðugt út á við, það krefjist stuðnings af hinu áþreifan- lega og veraldlega. Til þess að skynjun almennings á verkinu sé í samræmi við upplifun listamanns- ins sé þörf á leiðsögn inn í málverk- ið. Takmörk túlkunarinnar geti ver- ið vegna þekkingarleysis, en með vísun í daglegt líf hins almenna borgara sé hægt að ná fram þeirri virkni sem listamaðurinn vill koma til skila. Hildur útskrifaðist úr málara- deild Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1999. Opið er klukkan 12-18 alla virka daga en 11-16 á laugardögum. Sýn- ingin stendur til föstudagsins 13. október. til vinnings! COMMa Kynniseintak meb Grand Prix 3 tölvuleiknum fylgir meb i hvert skipti sem þú kaupir Shell Formula eldsneyti. Þú keppir á tölvunni þinni og skráir árangurinn á www.shell.is o Grand Prix 3 tölvuleikirnir eru til sölu á flestum Shellstöövum meðan á keppninni stendur. Verðlaun 1. Ferð fyrir tvo, gisting og boðsmiðar á Formúlu 1 í Silverstone á Englandi í maí 2001. 2. Compaq Presario ferðatölva frá BT tölvum. 3.-7. Tölvustýri frá BT tölvum. 8.-48. Ferraribolir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.