Morgunblaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.09.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2000 45 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.452,759 -0,19 FTSE100 6.555,50 1,19 DAX í Frankfurt 7.048,50 0,60 CAC 40 í París 6.637,91 1,05 OMXÍ Stokkhólmi 1.333,16 2,43 FTSE NOREX 30 samnorræn Bandaríkin 1.445,06 1,39 DowJones 11.087,47 -0,85 Nasdaq 3.913,62 0,51 S&P500 Asía 1.480,89 -0,27 Nikkei 225 íTókýó 16.213,28 0,14 Hang Seng í Hong Kong Viðskipti með hlutabréf 16.395,43 -1,41 deCODEáNasdaq deCODE á Easdaq 27,875 1,13 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 14.9.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 290 75 88 3.153 276.037 Annarflatfiskur 5 5 5 51 255 Blálanga 82 54 74 4.412 327.094 Grálúða 152 152 152 139 21.128 Hlýri 111 90 93 7.568 707.505 Karfi 63 30 57 33.074 1.876.101 Keila 77 10 47 7.191 339.709 Langa 111 5 97 5.653 547.920 Langlúra 30 30 30 179 5.370 Lúða 655 100 328 2.603 854.469 Lýsa 40 10 33 868 28.443 Steinb/hlýri 110 110 110 510 56.100 Sandkoli 59 10 38 156 5.921 Skarkoli 168 80 150 9.227 1.384.114 Skata 200 150 188 329 61.870 Skötuselur 285 110 155 1.958 303.745 1 Steinbítur 119 20 92 12.910 1.183.118 Stórkjafta 10 10 10 449 4.490 Sólkoli 200 50 178 623 111.201 Ufsi 60 30 50 34.824 1.740.878 Undirmálsfiskur 192 68 133 23.118 3.080.215 Ýsa 164 70 120 59.857 7.208.179 Þorskur 210 90 135 70.689 9.551.279 Þykkvalúra 186 143 169 1.732 292.743 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Steinbítur 112 111 112 929 103.741 Ýsa 126 126 126 129 16.254 Þorskur 141 141 141 659 92.919 Samtals 124 1.717 212.914 FMSÁ ÍSAFIRÐI Annarafli 80 80 80 450 36.000 Lúða 195 195 195 36 7.020 Skarkoli 150 150 150 109 16.350 Steinbítur 98 98 98 500 49.000 Ýsa 164 81 127 6.299 . 801.170 Þorskur 205 90 117 3.265 381.450 Samtals 121 10.659 1.290.990 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 111 98 109 52 5.655 Keila 10 10 10 71 710 Langa 70 5 50 175 8.726 Lúða 565 209 341 379 129.144 Lýsa 40 40 40 610 24.400 Sandkoli 10 10 10 67 670 Skötuselur 120 120 120 357 42.840 Steinbítur 100 75 88 478 41.892 Sólkoli 200 100 197 291 57.301 Ufsi 48 30 38 214 8.093 Undirmálsfiskur 172 90 143 2.777 396.806 Ýsa 157 74 111 8.755 974.344 Þorskur 210 90 167 4.924 822.554 Samtals 131 19.150 2.513.135 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Ufsi 39 39 39 61 2.379 Ýsa 139 129 137 487 66.631 Þorskur 149 126 147 4.416 647.032 Samtals 144 4.964 716.043 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Blálanga 68 54 67 224 15.091 Keila 10 10 10 74 740 ! Lúða 525 215 256 259 66.234 Skarkoli 168 159 165 5.615 923.836 Skötuselur 145 110 140 551 77.057 Steinbítur 86 66 75 261 19.567 Sólkoli 200 198 199 250 49.800 Ufsi 43 43 43 100 4.300 Undirmálsfiskur 115 105 111 527 58.513 Ýsa 159 70 133 7.386 980.565 Þorskur 203 96 131 31.118 4.061.210 Samtals 135 46.365 6.256.914 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 100 100 100 82 8.200 Karfi 40 40 40 118 4.720 Keila 41 32 39 208 8.060 Steinb/hlýri 110 110 110 510 56.100 Steinbítur 88 86 87 1.987 172.948 Ufsi 30 30 30 57 1.710 Undirmálsfiskur 78 68 77 1.931 148.861 Ýsa 132 100 108 254 27.498 Þorskur 149 106 119 6.481 774.285 Samtals 103 11.628 1.202.382 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meöalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá í% síðasta útb. Ríklsvíxlar 17. ágúst '00 3 mán. RV00-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 11,36 0,31 Ríkisbréf sept. 2000 RB03-1010/K0 Spariskírteini áskrift 11,52 -0,21 5 ár 6,00 Áskrifendurgreióa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA 11,4- r\% 11,0- \ £ 10,6- 10,4- o o 5VJ. O o oS o O O oS O K Júlí Ágúst Sept. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) -ISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 80 80 80 255 20.400 Lúða 195 195 195 6 1.170 Skarkoli 100 100 100 29 2.900 Steinbítur 90 78 85 275 23.309 Ýsa 151 80 112 3.210 360.002 Samtals 108 3.775 407.781 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Ýsa 160 102 137 844 116.033 Þorskur 208 96 169 329 55.440 Samtals 146 1.173 171.473 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 81 81 81 26 2.106 Karfi 60 60 60 361 21.660 Keila 58 51 57 1.169 66.271 Langa 108 98 98 918 90.148 Lúða 245 165 241 602 144.829 Lýsa 10 10 10 181 1.810 Skata 200 200 200 186 37.200 Skötuselur 225 225 225 35 7.875 Steinbítur 76 76 76 50 3.800 Ufsi 56 56 56 290 16.240 Ýsa 139 112 129 2.123 272.890 Þorskur 200 149 166 149 24.700 Samtals 113 6.090 689.529 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 89 75 85 1.942 165.983 Blálanga 82 77 78 2.565 199.172 Annar flatfiskur 5 5 5 51 255 Grálúða 152 152 152 139 21.128 Hlýri 90 90 90 977 87.930 Karfi 63 30 56 23.409 1.308.095 Keila 60 41 44 415 18.177 Langa 110 66 101 2.634 265.296 Langlúra 30 30 30 179 5.370 Lúða 375 140 312 902 281.640 Sandkoli 59 59 59 89 5.251 Skarkoli 149 80 123 2.874 352.410 Skata 185 150 173 143 24.670 Skötuselur 285 112 162 819 132.678 Steinbítur 119 86 95 2.614 247.703 Stórkjafta 10 10 10 449 4.490 Ufsi 60 30 51 15.387 778.890 Undirmálsfiskur 100 70 99 2.689 265.162 Ýsa 144 83 117 19.262 2.262.707 Þorskur 203 90 154 8.697 1.342.643 Þykkvalúra 186 143 169 1.732 292.743 Samtals 92 87.968 8.062.394 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 140 100 114 324 37.001 Þorskur 101 101 101 505 51.005 Samtals 106 829 88.006 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 78 67 70 1.623 112.831 Karfi 59 59 59 9.174 541.266 Keila 77 20 63 269 16.837 Langa 100 90 98 1.523 148.797 Skötuselur 225 225 225 111 24.975 Steinbftur 89 79 81 128 10.351 Sólkoli 50 50 50 82 4.100 Ufsi 49 49 49 279 13.671 Ýsa 141 70 138 1.724 238.291 Samtals 75 14.913 1.111.119 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Ufsi 30 30 30 10 300 Samtals 30 10 300 FISKMARKAÐURINN HF. Keila 44 44 44 100 4.400 Langa 86 86 86 50 4.300 Lúða 310 310 310 3 930 Skarkoli 100 100 100 2 200 Skötuselur 190 190 190 23 4.370 Steinbítur 90 90 90 100 9.000 Ufsi 31 31 31 213 6.603 Undirmálsfiskur 68 68 68 176 .11.968 Ýsa 144 90 139 1.014 140.763 Þorskur 150 144 146 813 118.869 Samtals 121 2.494 301.403 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Annar afli 80 80 80 200 16.000 Karfi 30 30 30 12 360 Steinbítur 50 50 50 10 500 Ýsa 90 90 90 400 36.000 Þorskur 144 93 105 5.400 566.082 Samtals 103 6.022 618.942 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Hlýri 103 91 94 6.213 583.028 Steinbítur 88 83 87 2.038 176.593 Undirmálsfiskur 192 175 184 2.356 434.470 Ýsa 143 129 137 743 101.576 Samtals 114 11.350 1.295.666 HÖFN Annar afli 91 91 91 228 20.748 Hlýri 93 93 93 244 22.692 Keila 51 45 46 4.885 224.515 Langa 111 110 111 96 10.645 Lúöa 615 100 460 144 66.290 Skarkoli 113 113 113 19 2.147 Skötuselur 225 225 225 62 13.950 Steinbítur 92 81 87 2.280 198.953 Ufsi 57 51 56 2.366 132.188 Undirmálsfiskur 78 75 76 2.880 218.880 Ýsa 115 90 112 3.889 437.046 Þorskur 130 130 130 157 20.410 Samtals 79 17.250 1.368.464 SKAGAMARKAÐURINN Langa 79 5 78 257 20.007 Lúða 655 220 578 272 157.211 Lýsa 29 29 29 77 2.233 Skarkoli 149 149 149 579 86.271 Steinbítur 100 20 100 1.260 125.761 Ufsi 49 49 49 15.847 776.503 Undirmálsfiskur 158 158 158 9.782 1.545.556 Ýsa 142 88 119 2.314 276.407 Þorskur 210 103 180 2.776 499.680 Samtals 105 33.164 3.489.629 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 290 250 285 52 14.800 Ýsa 90 90 90 700 63.000 Þorskur 93 93 93 1.000 93.000 Samtals 97 1.752 170.800 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 14.9.2000 Kvótategund Viðsklpta- Vlðskipta- Hæsta kaup- Lægstasólu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Vegiðsölu- Síðasta magn (kg) verð(kr) tllboð (kr) tilboð(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 601.027 105,75 106,50 110,00 261.662 62.000 102,52 110,00 110,36 Ýsa 1.000 82,44 76,55 85,00 10.867 45.000 76,51 85,00 76,00 Ufsi 32,00 50.381 0 28,13 26,00 Karfi 44,00 0 50.000 44,00 39,75 Grálúða * 90,00 90,00 30.000 7 90,00 90,00 67,50 Skarkoli 7.571 101,94 0 0 101,56 Úthafsrækja 11,00 70.000 0 11,00 12,80 Steinbítur 25,00 0 3.003 39,99 35,28 Þykkvalúra 61,00 400 0 61,00 70,62 Ekki vom tilboó í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyröi um lágmarksviðskipti Ráðstefna um vef- bundið nám FÖSTUDAGINN 15. september verður haldin ráðstefna að Hótel Sögu, Sal B, um vefbundið nám og námstorg fyrirtækja. M.a verður rætt um ávinning þess í námi og endurmenntunarstarfi. Jafnframt verður fyrirtækið SkillSoft og vör- ur þess kynntar. Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar verður Mick Blood en hann er einn helsti sérfræðingur SkillSoft inc. 1 sem er leiðandi fyrirtæki í gerð vefbundins námsefnis. Mick Blood hefur um 20 ára reynslu við ráð- gjöf, þróun og uppsetningu á end- ur- og símenntun. Hann mun fjalla um vefbundið nám og stöðu þess í endurmenntun fyrirtækja, segir í fréttatilkynningu. Fyrirlesturinn er á vegum Op- inna gátta sem nú bjóða um 700 námskeið, en stefnt er að því að viðbætur og ný námskeið verði a.m.k 200 á ári, segir í tilkynning- unni. ------f-4-4------ Magnus Mills áritar bækur ENSKI rithöfundurinn og strætis- vagnabílstjórinn Magnus Mills mun árita íslenska þýðingu bókar sinnar, Taumhald á skepnum, í versluninni Penninn Eymundsson í Austurstræti í dag, föstudag 15. september, frá kl.17:30-18:00. Taumhald á skepnum, sem á i frummálinu nefnist The Restraint of Beasts, er fyrsta bók Mills og kom út árið 1998. Hún hlaut þegar mjög góðar viðtökur og fékk til- nefningu til virtustu bókmennta- verðlauna á Bretlandi, Booker og Whitbread. Athyglin hefur ekki síður beinst að lífshlaupi Mills sem starfar sem strætisvagnabílstjóri. Bókaútgáfan Bjartur gefur út skáldsögu Mills, Taumhald á skepnum, í þýðingu Isaks Harðar- sonar. ----------------- Golfmótfatl- i aðra haldið á Korpu SUNNUDAGINN 17. september nk. verður haldið golfmót fatlaðra á golfvelli GR að Korpu og hefst kl 11:00. Þátttökurétt eiga allir golf- iðkendur sem telja sig búa við fötl- un. Keppt verður í kvenna- og karlaflokki og leiknar 18 holur með punktafyrirkomulagi og fullri forgjöf eins og í opnum mótum. Keppt verður um farandgripi og vegleg verðlaun veitt sem gefin eru af aðalstyrktaraðila mótsins, : málningarverksmiðju Slippfélags- ins í Reykjavík, segir í fréttatil- kynningu Skráning í mótið og allar nánari upplýsingar hjá nefnd um golf fyr- ir fatlaða GSÍ og ÍF nefnd um golf fyrir fatlaða. ______ Lýst eftir j vitnum LÖGREGLAN í Hafnarfirði auglýs- ir eftir vitnum að árekstri sem varð fimmtudaginn 7. september sl. Jeppar af gerðinni Mitsubishi Pajero-jeppi og Suzuki Fox rákust saman á gatnamótum Strandgötu og Linnetsstígs um kl. 9 um morg- uninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.