Morgunblaðið - 15.09.2000, Page 63

Morgunblaðið - 15.09.2000, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2000 63 UMRÆÐAN Staðreyndir aukaatriði? EINHVERRA hluta vegna er DV afar annt um að tortryggja með öllum hugsanlegum ráðum vel heppnaða flutninga Landmæl- inga íslands til Akra- ness. Áberandi frétt á baksíðu blaðsins laug- ardaginn 9. september sl. var fylgt eftir með innleggi ritstjóra mánudaginn 11. sept- ember sl. Það er óumdeilt að framlög ríkisins til Landmælinga Islands hafa hækkað. DV kærir sig hins vegar ekki um að greina frá því að hærri framlög má rekja beint til auk- inna verkefna. Þannig fær stofnunin nýtt 40 millj. kr. framlag á ári næstu fimm árin, gagngert til þess að vinna stafrænan gagnagrunn af Islandi. Það framlag hefur ekkert með flutn- inga Landmælinga íslands að gera. Sömuleiðis er óumdeilt að tekjur stofnunarinnar af sölu á kortum, loft- og gervitunglamyndum drógust saman á síðasta ári vegna nýtilkom- innar samkeppni á þessu sviði. Sá samdráttur hefur því heldur ekkert með flutningana upp á Akranes að gera. Það er hins vegar ánægjulegt að geta þess að tekjur af sölu stafrænna grunnkorta og vegna afnota- og birt- ingagjalda af gögnum stofnunarinn- ar hafa farið stigvaxandi. Þannig eru sértekjur Landmælinga íslands áætlaðar 47 millj. kr. í ár. Samhliða flutningunum upp á Akranes í ársbyrjun 1999 var starf- semi Landmælinga íslands endur- skipulögð á markvissan hátt með það að leiðarljósi að treysta innviði stofn- unarinnar. Þótt flutningurinn hafí vissulega verið um- deildur vakti hann at- hygli á stofnuninni og starfsemi hennar. Sú athygli hefur orðið til þess að henni hafa ver- ið falin fleiri og fjöl- breytilegri verkefni sem brýn þörf er á. Engin ástæða er til þess að draga dul á þá staðreynd að við flutn- ingana upp á Akranes kusu margir mætir starfsmenn að segja skilið við stofnunina. Það er aftur á móti mat undirritaðs að Land- mælingar íslands hafi á undraskjótum tíma náð að jafna sig á brotthvarfí fólks í lykilstöðum. Starfsemi Landmælinga íslands Landmælingar Starfsemi Landmælinga Islands blómstrar nú sem aldrei fyrr, segir Magnús Guðmundsson. blómstrar nú sem aldrei fyrr. Sam- hentur hópur dugmikilla starfs- manna, samfara auknum skilningi stjórnvalda á starfseminni, ræður þar auðvitað mestu. Hinu má ekki gleyma að bæjaryfirvöld á Akranesi og bæjarbúar allir hafa tekið vel á móti nýrri stofnun og starfsmönnum hennar. Umdeildir flutningar sner- ust upp í farsæl straumhvörf í rekstri stofnunar sem allt of lengi hafði verið hornreka. Höfundur er forstjóri Landmælinga íslands. Magnús Guðmundsson Vagnhöföa 17 ■ 112 Reykjavík 3 Sími: 587 2222 M Fax: 587 2223 Geriö verðsamanburð £ Tölvupústur: sala@hellusteypa.is i/> « O Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18 I Vega fæðubótarefnum er hvorki K matarlím (gelatína) né tilbúin aukefni, litarefni, bragðefni eða rotvarnarefni. >?' Ennfremur innihalda þau ekki korn, hveiti, glúten, sykur, sterkiu, salt, ger eða mjólkurafurðir. Barnavitamfn Minnkar sykurþörf Þroski - Vöxtur dregur úr Styrkur hungurtilfiinninqu Orka Vöðvar. Vefir Tannhold Nes apótek Eiðstorgi «ÞfíS/YMEQíf Höfum opnað barnafata- verslun í Krinslunni 8-12, á annarri hæö, með hiö þekkta danska vörumerki S effbn &•'/ þar sem sæði og gott verö fer saman. J|S 4' i , ' \ J 'Æmm 1 \\A(j OliTOOI % f' Opnunartilboö föstudag • JBa&' m •« i.li 1 W f til sunnudags. vS 'j Mgra&C .**•?• 'i-’íS i 1/ ^ \ 20% afsláttur af öllum ͧ|V Jfeöw vörum verslunarinnar. I I Ath. tilboöið gildir líka í s ll versluninni Kátir krakkar fH 1 ,h\ «1 m 1 .km »1 l ( 1 kSý á Akureyri Verið velkomin vl||i rtn Kátir krakkar Sími 568 2700 JT -ALL.TAf= EITTH\SA£) NÝTT Handboltinn á Netinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.