Morgunblaðið - 15.09.2000, Side 76

Morgunblaðið - 15.09.2000, Side 76
76 FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLKí FRÉTTUM Seigur LOKSINS, loksins fær Moby karlinn aö prófa toppsætiö sem hann hefur þurft aö horfa upp á aöra hreióra um sig í allt liðiangt sumariö - og jafnvel lenguren það. Hægvaxandi velgengni þessarar nær ársgömiu plötu hér á landi er samt alveg í takt vió þaö sem gerst hefur ytra. Hægt og ör- ugglega, meö aðstoö auglýsinga og MTV, hef- ur þessi sérvitrijaöar- tónlistarmaðurunn- ið almenning á sitt band - plötu- kaupendursem hvorki þekktu haus né sporð á honum áður. Bleikhærð EINS OG flestir unnendur nýrrartóniistarvita núorðió er listamannsnafn söngkonunnar Pink í stíl vió háralit hennar, sem er æpandi bleikur. Færri vita kannski að nafnið varó til á undan háralitnum, sem því virðist fyrst og fremst til- kominn til þess að ekki fari á milli mála hverer á ferö. Tónlist Pink er hió Jvinsæla afbrigði af dans- hæfu og eggjandi R&B - þar 'sem Pinká sér sam- ferðamenn í Kelis og Oesíiny’s Child svo ein: hverjir séUinefndir. Vigt - : sína á Tóniistanum 1 byggir Pink vafalítið á velgengni lagsins q „There You ogtítt á tónlistar- í efi stöðvum sjónvarpsins. • 1. j 3.! 22 ; TPIay jMoby ÍMute Tl. 2. : 2.: 16: : Marshall Mathers LP lEminem I Universal : 2. 3. jl.iioi i Svona Er Sumarið 2000 ÍÝmsir ÍSPOR í 3. 4. : 66 : Ö: Ágætis byrjun | Sigurrós jSmekkleyso; 4. 5. j 6.j 17 j j Oops I Did It Agoin ; Britney Spears jEMI j 5. 6. j 26. j 5 j j Parachutes jColdploy jEMI j 6. — 7. j 4. j 13 j j Pottþétí 20 jÝmsir j Pottþétt j 7. 8. jll.jioj j Fuglinn Er Floginn j Utongarðsmenn j isl. tónar : 8. 9. j 5. j 16; j Mission Impossible 2 ÍÝmsír i Hollyw. Rec.i 9. lO.i 8. i 11 : ; Islandslög 5-í kirkjum lands jÝmsir ______________iSkífon j 10. 11.! 9.: 5 t Tourist jSt Germain iEMI : 11. 12.: 7.: 2 : Sinq When You Are Winning j Robbie Williams : EMI : 12. 13. j 12. j 9 j Lifað og leikið j KK og Magnús Eiríkss. j ísl. tónar jl3- ■14. j 23 j 3 j j Can't Take Me Home jPink j BMG j 14. 15. j 28. j 55 j j Significant Other j Limp Bizkif j Universal j 15. 16. j 19. j 2 j j Ronnn i Ronan Keating ; Universal j 16. 17. j 32. j 25 j Hoorey For Boobies ÍBIoodhound Gang i Uníversal j 17. 18. j 13. j 6 : Pottþétt Diskó II : Ýmsir : Pottþétt j 18. 19.i 59. j 1 : N : íslenski droumurinn j Úr kvikmynd : Kvikm. ísl. 119.* 20.! 10. | 15 i Ultimute Collection j Borry White j Universai : 20. 21.j 17. j 5 j ; Romeo Must Die j Úr kvikmynd j EMi : 21. 22.j 60. j 20 j j Jubdubudú jÝmsir jSpor i 22. 23.j36.j38j jS&M jtóetaliica j Universal j 23. 24. j 39. j 34 j j Humon Clay iCreed ÍSony j 24. 25. j 72. j 23 j H j My Own Prison :Creed ÍSony j 25. 26.: 18.! 8 ! : Riding With lE.CIapfon+B.B.King ! Warner j 26. 27. i 21! 34 i ÍBestOf jCesaria Evora : BMG : 27. 28.! 37. j 6 j : Don't Give Me Nnmes jGuano Apes jBMG ;28. 29. j 38. j 8 : j CHRISTINA AGUILERA jCHRISTINA AGUILERA jBMG : 29. 30.j 16. j 38 j j Soqno j Andrea Bocelli j Universal 130, Á Tónlistonum eiu plötur yngri en tveggjo óro og eru i verðflokknum „fulit verð". Tónlistinn er unninn of PricewaterhouseCoopers fyrit Sombond hljómpfötuftamleiðonda og Motgunblaðið í somvinnu við eftirtoldDt vetslonit: Bókvol Akuieyri, Bónos, Hogkaup, Japís Broufotholti, Jopís Ktinglunni, lopis lougovegi, Músík og Myndir Austurstrsti, Músik og Myndir Mjódd, Samfónfísf Kringlunni, Skífon Kringlunni, Skífan lougovegi 26, Draumatónlist! enda eru þar komin saman lög sem vinsældarvæn eru í meira lagi. Fyrrí sumarfórsjálft titillagiö aö hljóma í tengslum við afturgöngu flytjenda þess, Utangarðsmanna. Aörir líklegir smellir eru nýjar og alíslenskar útgáfur á gömlum Mo- town-slögurum - „Fyrrum ég, fyrrum þú“ með Védísi Árnadóttur og „Eitt einasta sinn“ meó Söru Guðmundsdóttur og sjálft upphafslag myndarinnar „Ég hef ekki augun af þér" með Sóldögg. Breska bylgjan FYRIR einum fimm- tán árum kom út aldeilismögnuð safnplata hér á landi sem barheitiö Breska bylgjan. fnnihélt pfatan safn faga ungs og upp- rennandi fólks frá nöfn sem urðu á ra vörum fram íiðu Smiths, Sade, China Crisis, icicle Works, Bluebells, Ection Factory ...jæja alltí lagi, kannski ekki alveg allra. Hefði Coldplay verið uppi á þessum tíma hefði hún sómt sér mætavel á plötunni góðu, en þessum bresku drengjum hefur skotið með undraskjótum hætti upp á stjörnuhimininn - ekki bara í heimalandinu heldur einnig hérlendis. Þeir fóru á kostum um síðustu helgi og stemmningin var hreint frábær! Þeir félagar leika öll sín vin- sælustu lög, ásamt öðrum gullmolum í bland. Einnig verður margrómaður flutningur þeirra á CCR lögunum í hávegum hafður. DANSLEIKUR næsta laugardag 16.september, eftir RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI r___Forsala miða og borðapantanir Queen irumsynmgu. alla virka daga kl. 11-19. Veffang: w\ BHara söngur KToram trommur s - m , V FRUMSYNING “ uj* # 4. tím NJESTA LADCARDAG - I6.SEPT C f Landslið íslenskra hljóðfæraleikara kemur við sögu og flytur RÖKKSYNING ALLRA TIMA AISLANDI • Leikstjóin: Eyiil'Eövarðsson.' ^ Einhver magnaðasta sýning sem sett hefur verið á svíð á Broadway

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.