Morgunblaðið - 15.09.2000, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 15.09.2000, Qupperneq 80
80 FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Where ,1eHEART I uV* MfU M Jjétl 06/, Vikan Bi\3 jStíilJJJÍlji ÍI'^sTonu Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 H * HASKOLABIO HASKOLABIO H HHtVH H HJPMHH.T B.i.12. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 10.30. b.í. 14. Stærsta mynd ársins 3 fyrír 1 á lokasprettinum Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. b í.r SáMHÍ&H láMBHSk SdMHÉ&k $&MH*Bk\ Wtmtðk .swgjjji MMHiðblP m NÝn 0G BETRA Áltabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 FRUMSÝNING Grimnynd um skuldbíndinnu, leiðinlcga vinnu, að verða ástfanginn og önnur yrkisefni popgara. Blank, Con Air) leíkur hér plötubúöalúserinn Rob, sem hefur gjörsamlega tekist að kiúðra lifinu. Kærastan farin með nágrannanum. plötubúöin á leiöinni á hausinn, og vinirnir... hvaða vinir? íslenski draumurinn fjallar um draumóramanninn Tóta (Þór- hallur), en hann hefur hugsað sér að gerast ríkur á því að selja búlgarskar sígarettur á íslandi. Þess á milli lendir hann I rifrildi við fyrrverandi konuna, sem er eitthvað fúl út í Tóta vegna nýju kærustunnar, sem er 18 ára. Einnig ver Tóti miklum hluta af frrtíma sínum í að annað hvort horfa á fótbolta í sjónvarp- inu, eða spilar Football Manager á tölvunni sinni. j Sýnd kl. 3.50, 6, 8,10.10 og 12.20 e. miðn.. Vit nr. 125. ■ECDKnw. Sýnd kl. 4, 6, 8,10 og 12 á miðn. Vit nr. 121. ATH! Frikort gilda ekki. HDDIGnAL Leyfö öllum aldurshópum en atridi í myndinni gætu valdið óhug yngstu bama. Sýnd kl. 4 og 6 ísl. tal. Vit nr. 126. . Kl. 6, 8,10 og 12 á miðnætti. Enskt tal. Vit nr. 127. Sýnd kl. 4. Isl. ta1 J" Vit nr.113. J « Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is vft Leikfélag íslands leikénö 2000-2001 Leikhúskortiö *, V1 riA iama tíma afi árl □A sama tfma siöar t Eldaö meö Elvls □ Foftgar á forb D Hodwlg □ Hvaöa J6I7 □ Kvartett □ Medea □ Panodll fyrlr tvo □ Saga um pandabiml □ Shopplng & Fucklni □ SJolkspir □ Snlglavelslan (.JStJömur Qsýnd vel&l [jTllvlst [ jjTrú&lelkur 5 sýningar að eigin vali aðeins 7.900.- kr fyrir korthafa VISA. Sími 5 303030 Leikfélag íslands MYNDBÖND milupa SUSHI á föstudögum Tilbúnir bakkar með blönduðum fisk og hrísgrjónarúllum ?S| náttúrulegal ilhdlsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni & Smáratorgi Heimur glæpa- klíkunnar Gæjar á suðupunkti (Hot Boyz) Spenniimynd ■k'k Leikstjóri: Master P. Handrit: Master P. Aðalhlutverk: Gary Busey, Jeff Speakman, Snoop Dogg, Master P, C. Thomas Howell. (93 mín.) Noregur. Góðar Stundir, 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. í EINU hefti tímaritsins Forbes er minnst á Master P, en hann er í hópi 40 ríkustu íbúa Bandaríkjanna. Hann leikur körfu- bolta og rekur eig- in hljómplötuút- gáfu. Þótt honum hafi vegnað svona vel í körfunni og í heimi tónlistarinn- ar á hann langt í land með að ná fót- festu í kvikmynda- heiminum ef þessi mynd á að varpa ljósi á hæfileika hans á því sviði, en hann skrifar hana, leikur í henni og leikstýrir. Þetta er ein af þeim myndum sem fjalla um saklausan mann sem er fenginn af harðsnúnum löggum að brjóta lögin til þess að fletta ofan af glæpaklíku. Ekkert kemur á óvart í myndinni og stundum er hún það fyrirsjáanleg að þegar loks kemur að einhverju opinberunaratriði fínnst manni það löngu hafa gerst. Mikið af þeim tónlistarmönnum sem vinna hjá Master P kemur fram í myndinni og standa þeir sig flestir hálfdapur- lega, þó nær Snoop Dogg að skapa sæmilega áhugaverða persónu. Gary Busey er orðinn svo fastur í lélegum myndum að það er erfitt að trúa því að þessi leikari hafí sýnt snilldarleik sem Buddy Holly, en vonandi á hann eftir að geta sýnt fram á hæfileika sína í framtíðinni. Ottó Geir Borg Drepandi Danir í Kína borða menn hunda (I Kimi spiser de hunde) Spenniimynd Leikstjóri: Lasse Spang Olsen. Handrit: Anders Thomas Jensen. Aðalhlutverk: Tomas Villum Jensen, Dejan Cukic. (91 mín.) Danmörk 1999. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. ÞETTA er tvímælalaust einn af óvæntustu smellum ársins. Bandvit- laus og blóði drifinn danskur reyfari sem sver sig sterk- lega í ætt við svell- kalda krimma- myndabylgju þá sem kenna má við Quentin nokkurn Tarantino. Arvid er ungur bankamað- ur, alveg ger- sneyddur sjálfs- trausti, og við það að missa kærustuna sem finnst hann leiðinlegasti maður í heimi. Þegar hann kemur í veg fyrir bankarán fyr- ir hálfgerða slysni heldur hann að loksins hafi hann unnið virðingu hennar en það reynist um seinan - hún er farin og vill ekkert með hann hafa. Einn og yfirgefinn í galtómri íbúð fær hann heimsókn frá ungri æpandi æfri konu sem kveðst vera kona bankaræningjans - hún sakar hann um að hafa komið manni hennar í steininn og, það sem meira er, eyði- lagt einu von þeirra til þess að geta eignast barn en til þess hefði þýfið átt að vera. Þjakaður af samviskubiti leitar hinn góðhjartaði Arvid til bróð- ur síns, ofbeldisfulls rudda, og biður hann um að hjálpa sér til að afla með óprúttnum leiðum fjár til handa bankaræningjanum og frú. En vitan- lega fara hlutirnir á annan veg en ráðgert var. Þetta er prýðiskrimmi, fyndinn, hraður og hæfilega ruglað- ur. Það er einna helst yfirgengilegt ofbeldið sem spillir fyrir og skilur eft- ir algjöriega óþarft óbragð. Skarphéðinn Guðmundsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.