Morgunblaðið - 15.09.2000, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 15.09.2000, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2000 81 EINA 6ÍÓ1Ð MEÐ THX DIGITAl i ÖLLUM SÖLUM KRINGLUBB Sýndkl. 4,6, 8,10 og 12 á miðnætti. B.i.t2áía.Vit nr. 122. ■tmbim. Sýnd kl. 4 og 6. isl. tal. Vit nr.113. Sýnd kl. 4. (sl. tal.Vit nr. 103. Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari upplýsingar á vit.is FYirn 990 PUNKTA Ft'RDU i DlÓ Snorrabiaut 37 Islenski draumurinn fjallar um draumóramanninn Tóta (Þórhallur), en hann hefur hugsað sér að gerast ríkur á þvi að selja búlgarskar sígarettur á íslandi. Þess á milli lendir hann í rifrildi við fyrrverandi konuna, sem er eitthvað fúl út í Tóta vegna nýju kærustunnar, sem er 18 ára. Einnig verTóti miklum hluta af frítíma sínum íað annað hvort horfa á fótbolta i sjónvarpinu, eða spilar Football Manager á tölvunni sinni. Sýnd kl. 6, 8 Og 10. Vit nr. 121. ATH! Frtkort gilda ekki. mnorr/u. Keeping the Faith Sýnd kl. 6 og 10.20. B.i. 16. Vit nr. 99. Sýnd kl. 8.vit nr. 112. vl$ Kaupið miða í gegnum VITið. Nánari uppiýsingar á vit.is vrt REGNBOGINN i Hverfisgctu Sími 551 9000 Barátta mannkyns er hafin. Stórkostleg teiknimynd sem gerist eftir eyðingu jarðar áriö 3028. Myndin inniheldur frábærar * tæknibrellur og er sambland af Star Wars og The Matrix. * Sýnd kl. 4,6 og 8 með ísl. tali. KI.4,6,8og 10 með ensku tali. Leyfð öllum aldurehópum en atriði í myndinni gætu valdið óhug yngstu bama. Frábær gamanmynd með Martin Lawrence fer á kostum sem leynilögga sem þarf dul- búast sem „stóra mamma” til þess að leysa erfitt sakamál. Sjón er sögu ríkari. Sýnd kl. 4, 6, 8 og T0. Sýnd kl. 10. b.í.16. És um mis frámértil jp®m| Sýnd í Laugarásbiói. music ot the heart Sýnd í Stjörnubíói. Reykiavík fær góðar viðtökur í Toronto Hundrað og ein ástæða til að fagna. Slegist um Baltasar UNDANFARNAR vikur hefur kvikmyndahátíðin í Toronto staðið yfir en þar fer ein allra stærsta og mikilvægasta hátíðin, ekki bara í Norður-Ameríku heldur um heim allan. Tvær íslenskar myndir voru sýndar á hátíðinni, 101 Reykjavík og Englar alheimsins, og hafa við- tökur við þeim verið vonum framar. Þorfinnur Ómarsson, fram- kvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs ís- lands, var staddur á hátíðinni og segist sjaldan eða aldrei hafa upp- lifað svo jákvæða strauma í garð ís- lenskrar kvikmyndagerðar. Hann segir báðar myndirnar hafa fallið í afar góðan jarðveg hjá þeim sem sóttu hátíðina; gagnrýnendum, áhrifamönnum í kvikmyndaiðnaðin- um, kaupendum og hinum óbreyttu hátíðargestum. Hátíðin í Toronto hefur löngum talist ein allra þýðing- annesta hátíðin í Norður-Ameríku hvað sölu og dreifingu varðar. Sér- staklega vel gekk að selja 101 Reykjavík en að sögn Ingvars Þórð- arsonar, framleiðanda myndarinn- ar, er nú þegar búið að ganga frá sölu á myndinni til dreifingaraðila á nær öllum helstu markaðssvæðum kvikmyndaheimsins. Myndin verður þannig sýnd á öllum Norðurlöndun- um, í Englandi, Þýskalandi, Frakk- landi, Spáni og víðar í Evrópu, Asíu- löndum fjær og Suður-Ameríku. Þorfinnur segir dreifingarsamning- ana við frönsku og spænsku aðilana óvenju veigamikla og að ljóst sé að þar verði mikið lagt upp úr sýningu myndarinnar. Eina stóra vígið sem enn hefur ekki verið samið um er Bandaríkin en Ingvar og Baltasar segja spurninguna ekki þó vera hvort það takist heldur hvernig og hversu vænn sá samningur verður. í kjölfar áhugans á 101 Reykjavík í Toronto hefur Baltasar Kormákur, leikstjóri myndarinnar, fengið fjöld- ann allan af gh’nilegum tilboðum um að leikstýra erlendis - þar á meðal í Hollywood - en sjálfur segist Balt- asar hafa báða fætur á jörðinni þrátt fyrir allan hamaganginn: „Ég ætla að flýta mér hægt í þessum efnum og beit ekki á neitt agn þarna úti. Nú á næstu dögum mun ég skoða stöðuna og líta yfir þau hand- rit sem mér hefur verið boðið að leikstýra eftir. Hins vegar geri ég fastlega ráð fyrir að halda mínu striki sem er að undirbúa næstu mynd mína, Hafið.“ Baltasar segist fyrst og fremst himinlifandi yfir hversu vel gekk að selja 101 Reykjavík: „Þetta snýr fjárhags- dæminu gjörsamlega við fyrir okk- ur. Við sem horfðum upp á að tapa drjúgt á myndinni vegna fremur dræmrar aðsóknar hér heima sjáum nú allt í einu fram á að hafa eitthvað upp úr krafsinu. Fyrir utan það hversu ánægjulegt er til þess að vita hversu margir hafa nú kost á að sjá myndina." Kvikmyndahátíðinni í Toronto lýkur nú um helgina en sýningar standa enn yfir hér á landi á 101 Reykjavík. Dags. Staður Upphæð 31.ágúst Háspenna Hafnarstræti................. 123.684 kr. 1. sept. Háspenna Laugavegi.................... 146.017 kr. 1. sept. Háspenna Hafnarstræti................. 112.196 kr. 2. sept. Háspenna Hafnarstræti................. 271.475 kr. 3. sept. Háspenna Hafnarstræti................ 91.252 kr. 3. sept. Háspenna Laugavegi.................... 106.554 kr. 4. sept. Háspenna Hafnarstræti.................. 76.292 kr. 4. sept. Háspenna Skólavörðustíg................ 70.593 kr. 5. sept. ÖlverGlæsibæ ......................... 199.211 kr. 5. sept. Monaco Laugavegi ...................... 86.553 kr. 6. sept. Háspenna Laugavegi..................... 78.992 kr. 7. sept. Matstofan Borgarnesi ................. 162.740 kr. 7. sept. Háspenna Hafnarstræti.................. 82.579 kr. 7. sept. Háspenna Laugavegi..................... 60.607 kr. 7. sept. Háspenna Laugavegi................... 81.939 kr. 8. sept. Háspenna Laugavegi................... 118.482 kr: 9. sept. ÖlverGlæsibæ ......................... 154.506 kr. 10. sept. Háspenna Laugavegi.................... 114.625 kr. 10. sept. Kringlukráin........................... 77.421 kr. 11. sept. Videomarkaðurinn Hamraborg ........... 102.910 kr. 12. sept. Háspenna Laugavegi.................... 191.565 kr. 13. sept. Háspenna Hafnarstræti................. 119.903 kr. 13. sept. Háspenna Laugavegi..................... 74.068 kr. 13. sept. Háspenna Skólavörðustfg................ 79.735 kr. Staða Gullpottsins 14. september kl. 10.00 | var 5.690.628 kr. | Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta. Pottar í Gullnámunni dagana 31. ágústtil 13. september2000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.