Morgunblaðið - 30.09.2000, Side 9

Morgunblaðið - 30.09.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Viðræður Byggðastofnunar og Sparisjóðs Bolungarvíkur Fj ármálaráðuneytið vill fylgjast með Fjármálaráðuneytið hefur óskað eft- ir því við viðskipta- og iðnaðarráðu- neytið að fá að fylgjast með fram- gangi viðræðna Byggðastofnunar við Sparisjóð Bolungarvíkur um að sjóðurinn sjái um fjármálaumsýslu stofnunarinnar, en málefni Byggða- stofnunar heyra undir viðskipta- og iðnaðarráðuneytið. Fram hefur komið hjá Kristni Gunnarssyni, formanni stjórnar Byggðastofnunar, að stofnunin hafi ekki áhuga á að bjóða umsýsluna út og í samtali við Morgunblaðið á föstudaginn var vildi hann ekki upp- lýsa um hve miklar upphæðir væri að ræða í þessum efnum. Samkvæmt reglugerð um innkaup ríkisins frá árinu 1996 ber að bjóða út öll vörukaup og aðkeypta þjón- ustu ríkisfyrirtækja og -stofnana sem eru umfram þrjár milljónir króna og framkvæmdir sem eru um- fram fimm milljónir króna. Getur tekið upp mál að eigin frumkvæði Guðmundur Ólason, sérfræðingur hjá fjármálaráðuneytinu, sagði að- spurður í samtali við Morgunblaðið að samkvæmt ákvæðum reglugerð- arinnar bæri skilyrðislaust að bjóða út þjónustu og framkvæmdir á veg- um ríkisins sem væru umfram ofan- greind mörk. Ef um brot á þessum reglum væri að ræða gæti sam- keppnisaðili sent kæru til ráðuneyt- isins sem síðan leitaði álits kæru- nefndar útboðsmála um það hvort um brot væri að ræða eða ekki. Ef um brot væri að ræða og búið væri að gera samning gæti ráðuneytið ekki rift þeim samningi, en þá gæti komið til kasta dómstóla. Ef hins vegar ekki væri búið að gera samn- inga gæti ráðuneytið stöðvað frá- gang þeirra. Guðmundur bætti því við að ráðu- neytið gæti einnig tekið upp mál vegna útboðs að eigin frumkvæði, enda væri það eftirlitsaðili á þessu sviði. Ráðuneytið hefði engar efnis- legar forsendur til að taka afstöðu hvað þetta mál Byggðastofnunar varðaði, en hefði óskað eftir því við iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið að fá að fylgjast með framgangi þess. Dyttað að skrúfunni ÞEIR voru að dytta að skrúfunni á bát einum í flotkvínni í Hafnar- firði í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð- inni. Sem nærri má geta safnast reiðinnar býsn utan á skrúfur skipa er þau sigla um heimsins höf og það er oft heilmikið verk að brjóta það sem aukreitis er af þegar á þurrt land er komið. Samfylk- ingin stofn- ar kjör- dæmaráð SAMFYLKINGIN stofnar kjördæmisráð í Norðvestur- kjördæmi á morgun, sunnudag, og er það fyrsta kjördæmisráð flokksins af sex sem stofnuð verða skv. nýrri kjördæma- skipun. Að sögn Björgvins G. Sig- urðssonar, framkvæmdastjóra þingflokks Samfylkingarinnar, verður næst stofnað kjördæm- isráð fyrir Suðurkjördæmi á stofnfundi á Selfossi 7. október. Aðspurður hvaða áhrif breytt kjördæmaskipan hafi á skipulag Samfylkingarinnar sagði Björgvin að áhrifin yi’ðu mest á starfið í kjördæmunum sjálfum, enda væri um mun stærri kjördæmi að ræða og langar vegalengdir innan kjör- dæma. Ahersla verður lögð á stofn- un samfylkingarfélaga í öllum stærri sveitarfélögum landsins en starf þessara félaga samein- ast svo í kjördæmaráðunum. Björgvin sagðist ekki gera ráð fyrir að nýja kjördæma- skipanin breytti mjög miklu fyrir störf almennra félags- manna innan Samfylkingarinn- ar sem störfuðu í samfylkingar- félögum víðsvegar um landið en breytingin yrði hins vegar meiri fyrir þingmenn flokksins, vegna stóraukinnar yfirreiðar þeirra um víðfeðm kjördæmin. Morgunblaðið/Rax v_ 3 Vasar :0 > CT3 I! f|jp? ns bí mWB ro Ol <u 10 ftj Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18 í tilefni lárs afmælis Antik 2000 bjóðum við einstakt afmælisverð á öllum vörum í dag frá kl. 12-18. Borðstofuborð, stólar, skápar, bóka- hillur og ýmislegt fleira á frábæru afmælisverði... bara í dag! Langholtsvegi 130 • Reykjavík antik2000@simnet.is-0 5 3333 90 Doktorsvörn við lækna- deild HÍ í dag DOKTORSVÖRN fer fram við læknadeild Háskóla íslands í dag, laugardaginn 30. september. Gunnar Guðmundsson læknir ver doktorsrit- gerð sína „Cytokines in Hypersens- itiivity Pneumonitis" sem lækna- deild hefur metið hæfa til doktorsprófs. Ritgerðin fjalla um heysótt, sem er sjúkdómur sem fyrst var lýst í heiminum á Islandi árið 1790. Dauðar hitakærar bakteríur, sem vaxið hafa í illa þurrkuðu heyi og þyrlast upp þegar heyið er gefið og berast ofan í lungu, valda sjúk- dómnum. Andmælendur af hálfu læknadeildar verða prófessor Helgi Valdimarsson við Háskóla Islands og Mark Schuyler, M.D. frá Uni- versity of New Mexieo í Albuq- uerque í Bandaríkjunum. Forseti læknadeildar, Reynir Tómasson pró- fessor, stjómar athöfninni. Doktorsvörnin fer fram í Hátíðar- sal Háskóla Islands og hefst klukkan 14. Öllum er heimill aðgangur. Full búð af nýium vörum Opið 10 til 18 lau. 11-14 Smáskór I bláu húsi við Fákalen - Sími 568 3919 hand VERKS MARKAÐUR byrjar næsta laugardag og verður síðan annan hvern laugardag til jóla! Vilt þúverameð? Upplýsingar í síma 565-5666 FjÖRÐlR ■ miðbœ HafnarJjarðar VINGIARNLEG VERSLUNARMIÐSTÖÐ LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 9 Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Ný sending Mikið afgóðum hlutum Opið lau.-sun. kl. 15-18, þri.-fim. kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslu^^^^^ Nýtt — Nýtt Gallabuxur síðar og kvart Skyrtur, vesti — stórar stærðir Ríta TÍSKU VFRSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 5S7 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Snertilamparnir komnir aftur Verð 2.490 kr. Sendum í póstkröfu kays Verslun Kays listans Austurhrauni 3, Gbæ/Hfj. v. Reykjanes/Breiðholtsbraut ABM B.MAGWUSSOW HF. S. 555 2866 15% afsláttur af öllum drögtum hj&QýGafhhiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. 20% aukacsfsláttur af útsöluvörum Opið laugardaga frá kl. 10-16 NÝJAR VÖRUR • Leðurjakkar (rauðir & svartir) • Leðurkápur (þrjár síddir) • Regnkápur • Ullarkápur • Qlpur • Stuttkápur • Alpahúfur (2 stærðir) • Hattar \ö<^Hl/ISIÐ Mörkinni 6, sími 588 5518 Tvær síddir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.