Morgunblaðið - 30.09.2000, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 59 *
FRÉTTIR
Sigurvegarar í keppninni um vélamann íslands, sem tóku þátt í Evrópu-
keppni fyrir tveimur árum, eru hér við kappakstursbíl CAT á Malaga.
Keppmum
vélamann Islands
HEKLA í samvinnu við Caterpiilar
leitar að tveimur vélamönnum til að
keppa fyrir fslands hönd í Evrópu-
keppni vélamanna, sem haldin verð-
ur á æfmgarsvæði CaterpiIIar á Mal-
aga Spáni vikuna 23.-28. október.
Leitað er eftir mönnum til að keppa
á skotbómulyftara og minigröfu.
Forkeppnin verður haldin í dag,
laugardaginn 30. september, og fer
hún fram á hinu nýja svæði véla-
sviðs Heklu í Klettagörðum 8-10 og
hefst klukkan 13. Öllum vélamönn-
um, sem hafa fullgild réttindi til að
stjórna vinnuvélum, er heimil þátt-
taka, sama á hvaða vél menn vinna
dags daglega.
Forkeppnin er unnin í samvinnu
við Vinnueftirlit ríkisins og Nýja
ökuskólann og verða fulltrúar
þeirra í dómnefnd keppninnar.
Keppt verður á CAT-vinnuvélum. í
verðlaun er ferð fyrir þá tvo, sem
þykja skara framúr, til þátttöku í
Evrópukeppni vélamanna á Spáni í
lok október.
Kynning-
ardagur í
Mosfellsbæ
KYNNINGARDAGUR verður
haldinn í íþróttamiðstöðinni að
Varmá laugardaginn 30. sept-
ember kl. 14-17. Þetta er í
fyrsta sinn sem félagasamtök,
menningar- og íþróttafélög
kynna starfsemi sína með
þessum hætti í Mosfellsbæ.
Markmiðið með kynningar-
deginum er að kynna hið fjöl-
breytta tómstunda-, lista- og
menningarlíf sem þrífst í Mos-
fellsbæ. Sérstaklega er vonast
til að nýir íbúar, nýti sér þetta
tækifæri til að kynnast því sem
er í boði í bænum, segir í
fréttatilkynningu.
Um 70 aðilar taka þátt í
kynningardeginum. Má þar
nefna barna- og unglingastarf
íþróttafélaganna, handverks-
fólk, námskeiðshaldarar, lista-
menn og margvísleg félaga-
samtök.
Boðið verður upp á dagskrá
á sviði fyrir alla fjölskylduna.
Jafnframt gefst börnum kost-
ur á að spreyta sig í ýmsum
íþróttum undir leiðsögn
íþróttakennara. Félagsmið-
stöðin Bólið verður með opið
hús. Þá verður boðið upp á fim-
leikasýningu, smábílasýningu,
karatesýningu, hundasýningu,
klifur o.íl.
Húsið verður opnað kl. 14 en
dagskrá á sviði hefst kl. 15.
Hægt verður að kaupa léttar
veitingar á meðan á sýningu
stendur og munu starfandi
kaffihús í bænum sjá um það.
Stjórnmálanámskeid fyrir konur
3.-26. október, þriðjudags- og
fimmtudagskvöld kl. 20.00—22.30 í
Valhöll, Háaleitisbraut t.
Sólveig
Pétursdóttir
Stefanía
Óskarsdóttir
Ásta
Möller
Inga Jóna
Þórðardóttir
Laufey
Jóhannsdóttir
• Konur og vald
• Konur í forystu
• Konur og stjórnmál
Valgerður
Sigurðardóttir £ Konur og áhrif
• Að kveða sér hfjóðs
• Ára ngursríkur
málflutningur
• Aukínn hlutur kvenna
í stjórnmálum
• Listin að vera
leiðtogi
• Konur og velgengni
• Konur og fjolmiðlar
• Flokksstarf ið
• Sjónvarpsþjálfun
• Horft til framtíðar
• íslenska stjórnkerfið
Stjórnmálaskólinn, Hvöt og jafnréttisnefnd
Sjálfstæðisflokksins.
Innritun: sími 515 1700/1777, 896 2639,
www.xd.is
Þorgerður K.
Gunnarsdóttir
Halla
Bragadóttir
Arnbjörg
Sveinsdóttir
Sigríður Anna
Þórðardóttir
Hanna Birna
Kristjánsdóttir
Gísli
Blöndal
Gréta
Ingþórsdóttir
Björn G.
Björnsson
Sigríður Dúna
Kristmundsdóttir
múPí
taalirtar agfmyn (fkanda
fflðrftotfurlnn :
~ ÍS«lMnai
agb
InelaNö
The Evergreens
Songs of Ireiand
0kkarverð299
Ymsir flytjendur
Tbe Best Ever Ciassic:
The Dubliners
r Ciassics Seven Orunken Nights
Okkar verð 299 Okkar verð 499
Jussi Björling
Best Recordings 1
Okkar verð 699
Coldplay
Paracnutes
Parachutes
Atmenntverð 2199
Okkar verð 1699
irry V
The Ultimate Coilection
Almenntverð 2109
Okkar verð 1699
Macy Gray
On how íife fs
Almenntverð 2199
S99
2199
Okkarverðióg
Britney Spears
Oops!... I did it agafn
Almenntverð 2199
Okkarverð 1699
Cat Stevens
The Uitimate Collecííon
Almenntverð 2199
Okkarverð 1699
Abba
Gotd
Almenntverð 2199
Okkarverð 1699
The Doors
Greatest Hifs
Almenntverð 2199
Okkarverð 1699
Aretha Franklin
Amazíng Grace
2 CD verð 1699