Morgunblaðið - 30.09.2000, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 30.09.2000, Qupperneq 60
* 60 LAUGARDAGUR 30. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Engínn kann tveimur herrum að þjóna. (Matt. 6.) ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11:00. Guösþjónusta kl. 14:00. Jó- hann Friögeir Valdimarsson syngur einsöng. Kaffisala Safnaöarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjömsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Tónlistarstjóm í umsjá Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guösþjónusta kl. 14:00. Organisti Sigrún Steing- rímsdóttir. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Hjalti Guömundsson prédikar. Dómkórinn syngur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Miöbæj- armessa kl. 20:30 í umsjá sr. Jakobs Ágústs Hjálmarssonar og sr. Jónu Hrannar Bolladóttur. Um tónlist sjá hljómsveitin Hringirog Magga Stína. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guösþjón usta kl. 10:15. Prestur sr. Hreinn S. Hákonarson. Organisti Kjartan Ólafs- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Fenmd verö- ur Salka Hauksdóttir, Háaleitisbraut 42. Altarisganga. Kirkjukór Grensás- kirkju syngur. Organisti Ámi Arinbjam- arson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu morgunn kl. 10:00. Trú og vísindi á nýrri öld: Dr. Siguröur Ámi Þóröarson. Messa og barnastarf kl. 11:00. Um- sjón barnastarfs Magnea Sverrisdótt- ir. Félagar úr Mótettukór Hallgríms- kirkju syngja. Organisti Höröur Áskelsson. Kvöldmessa kl. 20:00. Organisti Gunnar Gunnarsson. Saxó- fónleikari Kristinn Svavarsson. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson flytur hug- vekju. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10:00. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjón- usta kl. 11:00. Sr. Helga Soffía Kon- ráösdóttir, Pétur Björgvin Þorsteins- son, Sólveig Halla Kristjánsdóttir og Guörún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14:00. Organisti Sigrún Magna Þor- steinsdóttir. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Messa kl. 11:00. Efni messunnar er helgaö hinni kristnu þjónustu (diakoniu). Fólk úr ýmsum starfsþáttum kirkjunnar undir- þýr og flytur prédikun, les almenna kirkjubæn og ritningarlestra, bakar altarisbrauðið, leiöir söng og annast ýmsan undirbúning og framkvæmd undir leiösögn prests, djákna og org- anista. Eftir messu er boöiö upp á súpu, salat og brauö í safnaðarheimil- inu gegn vægu gjaldi. Allur ágóöi renn- urtil kærleiksþjónustu í söfnuöinum. Sr. Kristján Valur Ingólfsson veróur gestur safnaöarins þennan dag, ann- ast altarisþjónustu og flytur eftir messuna erindi um almenna djákna- þjónustu út frá hinum almenna prest- dómi og svarar fyrirspurnum. Barna- starf í safnaöarheimilinu kl. 11:00. Umsjón hefur Lena Rós Matthíasdótt- ir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00. Kór Laug- ameskirkju syngur undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar. Hrund Þórarins- dóttir stýrir sunnudagaskólanum ásamt sínu fólki. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar. Messukaffi. Messa kl. 13:00 í dagvistarsalnum, Hátúni 12. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sr. Frank M. Halldórsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Emi Báröi Jónssyni. Organisti Reynir Jónasson. Október verkefni fermingarbama veröa afhent í lok messu. Barnastarf- iö er á sama tíma. Sunnudagaskólinn og 8-9 ára starfiö. Safnaöarheimiliö eropiöfrá kl. 10:00. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Sunnudagaskóli á sama tíma. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Organisti Viera Manasek. Verið öll hjartanlega vel- komin. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn fjölskyldu- og bamaguösþjón- usta kl. 11:00. Sérstök bamastund f forkirkju. Fáum góöan gest í heim- sókn. Sjáumst öll hress og kát. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Vænst þátttöku ferming- arbama og foreldra þeirra í guösþjón- ustunni. Stuttur fundur meö foreldr- um fermingarþarna aö lokinni guösþjónustu. Bamaguösþjónusta kl. 13:00. Fræösla, bænir, söngur, sög- ur. Foreldrar, afarogömmureru boöin velkomin meö bömunum. Lifandi og skemmtilegt barnastarf. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguös þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Létt máltíö í safnaöarheimilinu aö lok- inni messu. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björns- son, ásamt leiðtogum úr sunnudaga- skóla. Organisti: Bjami Jónatansson. Kirkjukór: A-hópur. Léttur málsveröur aö lokinni messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Barna- guösþjónusta á sama tíma. Umsjón: Margrét Ó. Magnúsdóttir. Organisti: Lenka Mátéová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guósþjón usta kl. 11:00. Sr. Siguröur Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Organisti: Höröur Bragason. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 á neöri hæö. Prestur sr. Vigfús Þór Ámason. Umsjón: Helga Stur- laugsdóttir. Bamaguösþjónusta í Engjaskóla kl. 13:00. Ath. breyttan tíma. Prestur sr. Anna Sigríöur Páls- dóttir. Umsjón: Helga Sturlaugsdóttir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Fé- lagar úr kór kirkjunnar syngja og leiöa safnaöarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurösson. Bamaguösþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Viö minnum á bæna- og kyrröarstund á þriðjudag kl. 18. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskyldusam- vera kl. 11:00, undirstjóm Dóru Guö- rúnar og Bóasar. Böm úr Kársnes- skóla syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Undirieik annast Þóra AUGLYSINGA ATVINNU- AUG LÝ SINGAR A iS&J KOPAVOGSBÆR FRÁ LINDASKÓLA Starfsfólk óskast í Dægradvöl skólans. Laun skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga f.h. Kópavogsbæjar og SfK. Upplýsingar gefur Gunnsteinn Sigurðsson, skólastjóri í síma 554 3900 eða 861 7100 Starfsmannastjóri v- Barngóð kona óskast til að gæta 7 mán. gamallar stúlku, 2—3 daga í viku e.h., í Lindahverfi. Upplýsingar í síma 898 5494, Hildur. TILBOO / UTBOÐ Blanda, Svartá Tilboð óskast í stangaveiðirétt í Blöndu, svædum I, II og III, í Svartá, svæðum I og II, svo og í Seyðisá og Blöndulón. Heimilt er að bjóða í ofangreindan rétt til eins eða þriggja ára. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem ^er, eða hafna öllum. Tilboðum skal skilað fyrir 7. okt. nk. til formanns Veiðifélags Blöndu og Svartár, Ágústs Sigurðs- sonar, Geitaskarði, 541 Blönduósi, sími 452 4341 eða 895 6224 (fax 452 4301), sem jafnframt gefur frekari upplýsingar. Tilboðin verða opnuð í Veiði- húsinu við Svartá miðvikudaginn 11. október kl. 18.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem ' þess æskja. Stjórn Veiðifélags Blöndu og Svartár. YMISLEGT % ' IUNl ** LÆRID AÐ DANSA! Dansnámskeiðin hefjast n.k. mánudag. Innritun í síma 587 1616. Við kennum gömludansana, barnadansa og þjóðdansa. Hjóna- og systkinaafsláttur. Læríð danssporín hjá okkur það hafa allir gaman afþví að dansa. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Álfabakka 14a. Karlakór Kjalnesinga hefur ákveðið að fjölga söngmönnum. Kórinn er nú að hefja sitt 10. starfsár og er skipaður frískum mönnum á öllum aldri. Meðalaldur kórfélaga er nú 39 ár. Æfingar hefjast í október- byrjun. Æft er á mánudagskvöldum í Fólkvangi á Kjalarnesi. Áhugasamir hafi samband við Pál Helgason, söngstjóra, símar 566 0415, 896 0415, netfana oalhelaa@mmedia.is. SMAAUGLYSINGAR FELAGSLIF Sunnudagur 1. okt. kl. 10.30 Hellisheiði — Nesjavellir. Um 5—6 klst. ganga austan og norðan Hengils. Verð 1.500 kr. f. félaga og 1.800 kr. f. aðra. Brott- för frá BSÍ. Miðar í farmiðasölu. Mánudagur 2. okt. kl. 20.00 Myndakvöld Útivistar Færeyjar i máli og myndum. Fjölmenniö á fyrsta myndakvöld vetrarins í Húnabúð, Skeifunni 11. Kristján M. Baldursson sýnir myndir úr fyrstu sumarleyfisferð ársins, Færeyjaferð Útivistar, og fer vítt og breytt um eyjarnar sem koma svo sannarlega á óvart. Aðgangs- eyrir 600 kr., (glæsilegar veitingar kaffinefndar innifaldar). Útivistar- ferðir kynntar. Allir velkomnir meðan húsrými leyfir. Óvissuferd til fjalla 6.-8. okt. Gist í góðum fjallaskála. Gengið og ekið um heillandi óbyggða- svæði. Kvöldmáltíð innifalin. Dagsferð jeppadeildar á Fimmvörðuháls 8. okt. Skrán- ing á skrifst. Skoðið á döfinni á heimasíðu Útivistar: utivist.is Fyrsti félagsfundur vetrarins verður haldinn í Slðumúla 35, efstu hæð, þriðjudaginn 3. októ- ber kl. 19.30. Vinnufundur. Pökkun jólakorta. Margar hendur vinna lótt verk! Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS MöfíKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir 1. okt. kl. 10.30 Hvalfell — Glymur. 5—7 klst. á göngu, 700 m hæðaraukning. Fararstjóri Sigríður H. Þorbjarn- ardóttir. Verð 1200. Kl. 13.00 Brynjudalur — Botnsdalur í haustlitum. 3—4 klst. á göngu upp í 300 m y.s. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6. Fararstjóri Leifur Þorsteinsson. Verð 1.000. Árleg haustganga Horn- strandafara 7. okt. kl. 10.30 frá BSÍ. Upplýsingar á skristofu FÍ. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. DULSPEKI Völva vikunnar verður með per- sónulega ráðgjöf I gegnum síma, þar sem stuðst er við næmni og _______ innsæi. Svara í síma 908 6500 í dag og næstu daga. Sigríður Klingenberg. RAÐAUGLÝSINGAR I sendist á augl@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.