Morgunblaðið - 14.10.2000, Síða 37

Morgunblaðið - 14.10.2000, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 37 LISTIR -2000 Laugardagur 14. október LISTASAFN REYKJAVÍKUR - KJARVALSSTAÐIR Mót - íslensk hönnunarsýning. Sýning Form íslands, samtaka ís- lenskra hönnuða, erbyggö á þremur meginhugmyndum; hönnuöinum sem einstaklingi, iönaöarframleiöand- anum og sögulegum arfi íslenskrar hönnunar. íslensk nútíma hönnun skipar veglegan sess á sýningunni meö megináherslu á hönnun sem byggist á hugmyndafræöilegum nýj- ungum. Á sýningunni gefur aö líta ís- lenska hönnun ísínum ólíkustu myndum, allt frá túrbínum til tölvu- kubbavasa. í kjölfar sýningarinnar veröur vegleg sýningarskrá gefin út. Sýningin stendurtil 12. nóvember. www.reykjavik2000.is wap.olis.is NÝLISTASAFNIÐ Rauð Rauö er lokasýningin í trílógíu Ný- listasafnsins: Hvít, blá og rauö. Rauö ertileinkuð háskalegu lífi ogpólitískri róttækni myndlistarkonunnar Rósku. Sýningin í Nýlistasafninu mun draga upp fjölbreytta ogsprelllifandi mynd af kvikmyndageröarkonunni, Ijós- myndaranum, málaranum, dagbókar- höfundinum, gjöminga- og lífs- listakonunni Rósku. Sýningarstjóri er HjálmarSveinsson. Sýningin stendur til 19. nóvember. www.nylo.is LISTASAFN ÍSLANDS Þórarinn B. Þorláksson Listasafn fslands stendur fyrir yfir- litssýningu á verkum Þórarins B. Þor- lákssonar (1867-1924) sem ereinn Skartgripir, Blóm, eftir hönnuðina Ásu Gunnlaugsdóttur og Taru Harmaala. affrumherjum íslenskrar nútíma- myndlistar. Hann er meöal þeirra mál- ara sem lögðugrunn aö íslenskri landslagshefð ímálaralist. Sýningin stendurtil 26. nóvember. www.listasafn.is LISTASAFN REYKJAVÍKUR - HAFNARHÚSIÐ Café9.net 12.00-16.00 IVCP Barnaverkstæði - verkstæöi eða námskeið þar sem börn á aldrinum 6 til 107 ára vinna aö því aó búa til heimatilbúin stjórntæki til aö stýra mynd- og hljóðgerflum. Sambærilegt námskeiö mun eiga sér staö í Bergen, Brussel, Helsinki og Prag á sama tíma. Sunnudaginn milli 14 ogl6 verðurafraksturbarnanna í öllum borgunum sýndurí Hafnarhús- inu. Viöburðir veröa ýmist sýndir einir sér eöa fléttað saman þannig að úr veröurmikiö sjónarspil. Skráning á námskeiöiö erísíma 552-6131. 18.00-20.00 Contre la Peur(Mót ótt- anum). Hérvinna listamenn ímörgum löndum saman aö umfjöllun ogupp- lifun á óttanum í borginni fyrir vefinn. www.cafe9.net Christopher Czaja Sager í Salnum Christopher Czaja Sager PÍANÓTÓNLEIKAR verða í Saln- um í TIBRA, tónleikaröð Kópa- vogs, mánudaginn 16. október og hefjast þeir kl. 20. Það er bandaríski píanóleikarinn Christopher Czaja Sager sem leikur verk eftir J. S. Bach, Claude Debussy, Alexandre Scriábine og Frédéric Chopin. Christopher Czaja Sager fæddist í New York en hefur verið búsettur í Hollandi síðan 1975. Hann nam píanóleik hjá mörgum af merkari píanóleikurum tónlistarsögunnar, m.a. Rosina Lhévinne í Juilliard School of Music, György Sebök, Wolfgang Rosé, Stefan Wolpe, Frances Moyer Kuhns, sem var nemandi Cortots og Matthays, og Emil Danenberg sem var nemandi Stauermanns og aðstoðarmaður Schoenbergs. Ef til vill skýrir kenn- aralið Sagers að einhverju leyti hve vel honum fer að túlka tónlist frá síðari hluta 19. aldar og byrjun þeirrar 20. en auk þess að hafa lagt mikla áherslu á flutning tónlistar eftir J. S. Bach má segja að Sager hafi sérhæft sig í flutningi á tónlist frá þeim tíma. Sager hefur einnig gert flutning tónlistar eftir J.S. Bach að sínu að- alsmerki og hefur túikun hans vakið hrifningu hlustenda auk þess sem upptökur hans hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda. Sager hefur komið fram í öllum helstu tónleikasölum Evrópu og haldið fjölda eftirsóttra námskeiða víða um heim. Christ- opher Czaja Sager hefur unnið til fjölmargra verðlauna og komið fram sem einleikari undir stjórn James Levine, Leif Segerstam, Sir Edward Downes, Horia Andreescu, Gerard Oskamp o.fl. Á efnisskránni er: J. S. Bach (1685-1750) Fantasia í c-moll, BWV 906,Partita VI í e-moll, BWV 830, Toccata, Allemande, Corrente, Air, Sarabande,Tempo di Gavotta, Gig- ue. ítalski konsertinn í F-dúr, BWV 971, Allegro, Andante, Presto. Claude Debussy (1862-1918), Sara- bande úr Pour le piano. Alexandre Scriábine (1872-1915), Prelúdíur op. 11, C-dúr, cís-moll, es-moll, Etýða í b-moll, op. 8 nr. 11, Etýða í cís-moll, op. 42 nr. 5. Frédéric Chopin (1810- 1849), Mazurka í b-moll, op. 24 nr. 4, Mazurka í e-moll, op. 41 nr. 2, Mazurka í f-moll, op. 63 nr., Mazurka í cís-moll, op. 63 nr. 3 . Berceuse í Des-dúr, op. 57. Barcar- olle í Fís-dúr, op. 60. /---- HEILSA OG HEILBRIGÐI 2000 Dagana 14. -15. október verður haldin í Fjölbrautaskólanum við Ármúla, Heilbrigðisskólanum í Reykjavík, heilsusýningin Heilsa og Heilbrigði 2000. Fjölmargir fyrirlestrar um ýmsar óhefðbundnar meðferðir, sölubásar, kynningar á framleiðsluvörum og meðferðum. r Laugardagur 14. október. Sunnudagur 15. október. kl: 11.00 Grasalækningar - Kolbrún Björnsdóttir kl: 11.30 Cranio Sacral - Ragnar Á. Axelsson kl: 12.00 íslenski Thermo Pac leirinn - Sveinbjörn Sigurðsson kl: 12.30 Augun eru spegill líkamans - Rannveig Björnsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir kl: 13.00 Hvernig virka nálastungur? - Ríkharður Jósafatsson kl: 13.30 Hákarlalýsi - Hildibrandur Bjarnason kl: 14.00 Lækningarmáttur raddarinnar - Esther Helga Guðmundssdóttir kl: 14.30 Vort daglegt brauð (heilsufæði) kl. 12.00 - Að halda góðri heilsu og hamingju - Kristbjörg Kristmundsdóttir kl: 13.00 - Hollusta lýsis og sjávarfangs - Guðmundur Haraldsson kl: 13.30 - Smáskammtalækningar - Martin Kennelly og Álfdís E. Axelsdóttir kl: 14.00 - Nútíma ilmolíumeðferð - Margrét Alice Birgisdóttir kl: 14.30 - Margvíddarheilun - Djúpheilun - Björg Einarssdóttir kl: 15.00 - Jurtaextrakt við krabbameini - Ævar Jóhannesson ÁSAMT FJÖLDA SÝNINGARBÁSA _________________________________________J Opið laugardag og sunnudag frá klukkan 10:00 - 17:00. Aðgangseyrir er kr. 800.- á sýningu og fyrirlestra. Frítt fyrir börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum. V. Félag íslenskra Nuddara - http://www.nuddfelag.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.