Morgunblaðið - 14.10.2000, Síða 64

Morgunblaðið - 14.10.2000, Síða 64
64 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR BORGHILDUR ÞORLEIFSDÓTTIR + Borghildur Þor- leifsdóttir, fædd í Efri-Miðbæ í Norð- firði 5. maí 1926. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, hinn 7. október síð- astliðinn. Foreldrar hennar voru Guðríð- ur Guðmundsdóttir og Þorleifur Árna- son, bæði látin. Systkini hennar: Sigrún, f. 1930, gift Jóhanni Friðjóns- syni; Guðmundur, f. 1932, kvæntur Önnu Káradóttur; Sigurlaug, f. 1935, d. 1999, var gift Valgeiri Vilhelms- syni; Þórhildur, f. 1946, gift Gunnari Mýrdal. Borghildur giftist Hilmari Björnssyni 1949. Hilmar lést ár- ið 1996. Þeirra sonur er Steinar Logi, f. 1966, kvæntur Elsu Busk. Þeirra synir eru Birgir Rúnar og Árni Þór. Steinar Logi átti fyrir Gunn- ar Má og Elsa Krist- rúnu Heiðu. Borghildur verður jarðsungin frá Hveragerðiskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Elsku Bogga mín, nokkur kveðju- orð til þín. Tíminn er svo stuttur, frá því þú greinist með þann sjúkdóm sem engu eirir, að maður er ekki búinn að ná áttum. Það er skammt stórra högga á milli, ekki ár síðan Silla okk- ar fór. Þú tókst þínum úrskurði með mikilli ró og æðruleysi. „Eitt sinn skal hver deyja eins og þar stendur, og ekkert meira með það,“ sagðirðu. Það var ekki þinn stíll að barma þér vog húmorinn var til staðar fram að því síðasta. Hjúkrunarfólk og aðrir áttu allt þitt þakklæti, allir voru svo góðir og hugsuðu vel um þig. Það var svo auðvelt að þykja vænt um þig Bogga mín, svo gegnumgóð sem þú varst. Steinar Logi og bama- börnin bera þér fagurt vitni. Systkini þín og allt venslafólk sakna vinar í stað, sérstaklega Sirra þín, svo nánar sem þið hafið verið í gegnum tíðina. Margir munu fagna þér á nýjum grundum með fangið fullt af blóm- um. Endalausar þakkir frá mér og berðu Hilmari kveðju. Guð styrki drenginn þinn og fjöl- skyldu, systkini og fjölskyldur. Sam- úðarkveðjur af öllu hjarta frá stór- fjölskyldunni okkar. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi. Kom, huggari, mig hugga þú, kom, hönd, og bind um sárin, kom, dögg, og svala sálu nú, kom, sól, og þerra tárin, kom, hjartans heilsulind, kom, heilög fyrirmynd, kom,ljós,oglýstumér, kom, líf,erævinþver, kom,eih'fð,bakviðárin. (G. W. Sacer. - Vald. Briem.) Guðlaug Guðjónsdóttir. Elsku Bogga. Eg sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífs þíns nótt. Pig umvefji blessun og bænir, égbið aðþúsofirrótt. Þó svíði nú sorg mitt hjarta þásælteraðvitaafþví að laus ert úr veikinda viðjum þínverölderbjörtáný. Ég þakka þau ár sem ég átti þá auðnu að hafa þig hér. Og það er svo margs að minnast svo margt sem um hug minn fer. Þó þú sért horfin úr heimi, ég hitti þig ekki um hríð, þín minning er ljós sem lifir oglýsirumókomnatíð. (Þórunn Sig.) Kæru Steinar, Elsa, böm og aðrir aðstandendur, innilegar samúðar- kveðjur. Jóna Ragúelsdóttir. MAGNÚS ÁGÚSTSSON + Magnús Ágústs- son fæddist í Reykjavík 9. septem- ber 1926. Hann lést á heimili sínu 30. sept- ember siðastliðinn og fór útför hans fram frá Fella- og Hólakirkju 6. októ- ber. Síminn hringdi og ég fékk þær sorgarfréttir að hann Magnús vinur minn væri dáinn. Ég varð mjög sorgmædd en mamma hughreysti mitt litla hjarta. Ég gleymi seint og vonandi aldrei öllum samverustundunum okkar, en í hvert skipti er ég kom í heimsókn þá var alltaf boðið uppá prins póló eða ís. En það er líka annað sem ég man alltaf eftir, það er þeg- ar við Magnús töldum saman smápeningana í krúsinni inniherberg- inu hans Magnúsar, og þegar það var búið sagði Magnús mér allt- af að þvo mér um hendurnar því það væru svo miklir sýklar á peningunum. Síðan fórum við í bankann og skiptum smápeningun- um og fékk ég þá að fara með. En ég mun halda áfram að heimsækja Helgu þó að amma mín og afa minn séu flutt af Dvergabakkanum og í Kópavoginn. Élsku Helga ég sendi þér og öll- um ættingjum og ástvinum Magnús- ar innilegar samúðarkveðjur. Þóra Björg Skúladóttir. Formáli minningargreina ÆSKILEGT er að minningargreinum fylgi á sérblaði upplýsingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um foreldra hans, systkini, maka og böm, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýsingar komi að- eins fram í formálanum, sem er feitletraður, en ekki í greinunum sjálfum. ATVIIMMU- AUGLÝSINGAR Bílstjóri óskast! Laust er til umsóknar starf bílstjóra fyrir Samkaup hf. og Kjötsel í Reykjanesbæ. Við leitum að traustum og átyggilegum starfsmanni 20 ára eða eldri. gar veitir starfsmannastjóri á ’skrlfstofu að Hafnargötu 62, Keflavík og í síma 421 5400 Þrjá sjálfboðaliða vantar til að berjast gegn eyðni í Zambíu: í Zambíu hafa 600.000 börn misst foreldra sína vegna eyðni. Þessi tala mun tvöfaldast á næstu 10 árum. Þrír sjálfboðaliðar óskast nú þegar til að: ■ Reisa og reka skóla fyrir götubörn. ■ Kenna ungu fólki að berjast gegn eyðnifaraldrinum. ■ Hefja framleiðslu á húsgögnum og hefja kjúklingarækt til að auka tekjur fjölskyldna, svo þær geti hjálpað börnum sem hafa orðið munaðarleysingjar vegna eyðni. ■ Skipuleggja fræðsluherferðir. 6 mánaða nám í Danmörku, áður en farið er, er skilyrði. Heimavistarkostnaður ekki innifalinn. Hafið samband við Stina, sími 0045 28 12 96 22. HUMANA PEOPLE TO PEOPLE. info@humana.org www.humana.org Járniðnaðarmenn óskast til framtíðarstarfa. Fjölbreytt verkefni í nýsmíði mannvirkja o.fl. Góðurstarfsandi. Áhugas. hafi samb. við Jón Þór í s. 565 7390. FÉLAGSSTARF VAðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn í dag, fimmtudaginn 19. október, kl. 18.00 í félags- heimili sjálfstæðismanna, Álfabakka14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi. NAIIQUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hár segir á eftirfarandi eign: Strandarvegur 29—35, Seyðisfirði, þingl. eig. Strandarsíld hf., gerð- arbeiðendur sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Þróunarsjóður sjávarút- vegsins, miðvikudaginn 18. október 2000 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 12. október 2000. ti i o n jpi / i'itd nn I I La» LnS lniJ ftaJ / lnii* I tmS InJP BnJ Forval Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðs- eigna, fyrir Ratsjárstofnun, f.h. flughers Banda- ríkjanna, auglýsir hér með eftir umsóknum um þátttöku frá íslenskum lögaðilum í vali til fyrir- hugaðs forvals vegna útboðs á: Endurnýjun á varaspennugjafa (UPS) á ratsjárstöðv- um. í verkinu felst kaup og uppsetning á nýjum búnaði, niðurrif og förgun eldri búnaðar. Áætlaður verktími er frá nóvember 2000 til júní 2001. Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást í hjá Umsýslustofnun varnar- mála, Grensásvegi 9, Reykjavík, og ber um- sækjendum að senda þau útfyllt. Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins áskilur sér rétt til að hafna forvalsgögnum sem ekki eru fullnægj- andi. Ekki verðurtekið við upplýsingum frá þátttakendum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til Umsýslustofn- unar varnarmála, Grensásvegi 9, Reykja- vík, fyrir kl. 16.00, fimmtudaginn 19. október 2000. Umsýslustofnun varnarmála, Sala varnarliðseigna. TILK YNNING AR Hundaeigendur vinir og vandamenn Sýnum samstöðu með hundahaldi í Reykjavík í dag, laugardaginn 14. október, kl. 15.00 í Sílakvísl 15-27. Eru það sérréttindi einbýlishúsaeigenda að halda hund? PJÓNUSTA_____________ RflFLRGNIR í NYBYGGINGRR ó Stór-Reykjavíkursvæ5inu Tímavinna eða tilboð RafmognsverkstæSi BIRGIS ehf. Sími: 893-1986 Löggiltur rafverktaki SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir 15. okt. kl. 10.30. Ólafsskarðsvegur, úr Jósefs- dal og niður á Þrengslaveg. 5—6 klst. ganga, 16—17 km. Farar- stjóri Björn Finnsson, verð 1.900, Kl. 13.00 Eyrarbakki. Magn- ús Karel Hannesson leiðir göngu um Eyrarbakka og fræðir göngufólk. M.a. komið við á Drepstokk og í Húsinu. Fararstjóri Ásgeir Páls- son. Verð 1.600, aðgangseyrirað söfnum innifalinn. Brottför í báðar ferðir frá BSl og Mörkinni 6, allir velkomnir. Myndasýning í FÍ-salnum mið- vikudaginn 18. október kl. 20.30. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr ferðum sum- arsins o.fl. Aðgangseyrir 500. Kaffiveitingar í hléi. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Samkoma í daq kl 20.30. Upphafsorð: Styrmir Magnús- son, tölvari. Ræðumaður: Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni. Leikþáttur, ný hljómsveit leikur, mikil tónlist. Komdu í samfélagið. Allir velkomnir Keilisganga í vetrarbyrjun verður sunnudaginn 22. okt. kl.10.30 (afmælisferð). Engar dagsferðir þessa helgi. Geristfé- lagarl Mætið í Útivistarræktina. Skoðið heimasíðuna: utivist.is Netfang: utivist@utivist.is ÝMISLEGT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.