Morgunblaðið - 14.10.2000, Side 91
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 14. OKTÖBER 2000 91
VEÐUR
f Veðurhorfur
næstu daga
Sunnudagur: Austlæg átt, 10-13 m/s
austanlands og meö suðurströndinni
og rigning, en hægari annars staðar
og úrkomulítið.
Mánudagur: Fremur hæg suðvestan-
átt, en norðaustan á Vestfjörðum.
Skúrir sunnan- og vestanlands en
annars skýjað með köflum.
Þriðjudagur: Suðaustan hvassviðri
og rigning, einkum sunnanlands.
Hiti yfirieitt 4 til 9 stig að deginum.
■' Heioskirt
L ’
Léttskýjad h í
&
V
Veðurhorfur í dag
Spá kl. 12.00 í dag Norðaustan 10 til 15 m/s og rigning á Vestfjörðum en annars
austlæg eða breytileg átt, 5 til 8 m/s og víða skúrir. Hiti 3 til 8 stig.
25 m/s rok
—m 20 m/s hvassviðri
-----^ 15 m/s allhvass
10 m/s kaldi
5 m/s gola
Miðvlkudagur: Hægari suóaustanátt
og víöa skúrir.
Fimmtudagur: NA-átt með skúrum
vestanlands, en annars fremur hæg
breytileg átt og vætusamt.
Háifskýjað A,
Skýjað •*!
Skúrir
..^ Alskýjað o
Slydduéi
‘ * * i Rignlng
* %% %: S|ydda
% % Snjókoma
JSunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöörin
vindhraða, heil fjööur
er 5 metrar á sekúndu.
10° m V
Hitastig Þoka Súld
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu
kl.l.OO, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,
19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin
með fréttum kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19
og á miðnætti.
Svarsími veðurfregna er 902 0600.
Til að velja einstök spássvæði þarf að
velja töluna 8 ogsíðan viðeigandi tölur
skv. kortinu fyrir neðan. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0 og síðan
spásvæðistöluna.
1-3
1-2
2-1
2-2
3-1
i.i
^ 4-2
V7
5 32
4-1
Yfirlit Lægðin suðvestur af landinu þokast til austurs.
Veöur vída um heim ki. 12.00 i gær að ísi. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 4 slydda Amsterdam 13 skýjað
Bolungarvík 0 léttskýjað Lúxemborg 10 skýjað
Akureyri -2 skýjað Hamborg 14 skýjað
Egllsstaðir 0 Frankfurt 13 skýjað
Kirkjubæjarkl. 1 slydda Vín 24 léttskýjað
Jan Mayen 1 snjóél Algarve 20 léttskýjað
Nuuk 1 léttskýjað Malaga 20 léttskýjaö
Narssarssuaq 6 skýjað Las Palmas 25 léttskýjaö
Þórshöfn 7 skýjað Barcelona 11 rigning
Bergen 14 skýjað Mallorca 17 skýjað
Óslé 10 alskýjað Róm 29 léttskýjað
Kaupmannahöfn 12 ngning Feneyjar
Stokkhólmur 12 Wlnnipeg 5 heiðskírt
Helslnkl 12 þokumóða Montreal 12 alskýjað
Dublln 11 skýjað Hallfax 10 heiðskirt
Glasgow 13 skýjað New Vbrk 15 léttskýjað
London 13 skýjað Chlcago 12 hálfskýjað
París 12 skýjað Orlando 17 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá teðurstofu íslands.
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Færð á vegum
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand
vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
14. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m FJara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.44 0,1 6.47 4,0 12.59 0,1 19.03 4,0 8.16 13.14 18.10 1.54
ÍSAFJÖRÐUR 2.46 0,1 8.39 2,2 15.00 0,2 20.54 2,2 8.27 13.18 18.09 1.59
SIGLUFJÖRÐUR 4.59 0,1 11.13 1,3 17.17 0,1 23.34 1,3 8.10 13.02 17.52 1.42
DJÚPIVOGUR 3.58 2,4 10.12 0,4 16.17 2,2 22.21 0,4 7.47 12.43 17.38 1.23
Sjávarhæð mióast vió meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
; syni. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 06.05 Spegillinn. (Endur-
tekið frá föstudegi). 06.25 Morguntón-
ar 07.05 Laugardagslíf með Bjarna Degi
Jónssyni. Farið um víðan vðll í upphafi helg-
ar. 09.03 Laugardagslíf með Axel Axels-
syni. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á
línunni með hlustendum. 15.00 Konsert. (Aft-
ur niánudagskvöld). 16.05 Með grátt ívöng-
um . (Aftur aðfaranótt miðvikudags). 18.25
Áuglýsingar. 18.28 Milli steins og sleggju.
Tónlist.19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljós-
ið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti húss-
ins. 21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi
Stefánsson og Helgi Már Bjarnason.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,
16.00,18.00, 22.00 og 24.00.
_
BYLGJAN FM 98,9
I 09.00 Helgarhopp með Hemma Gunn
1 Hemmi eins og hann gerist bestur. Létt-
j leikinn allsráðandi í hressilegum þætti
I sem kemur þér réttu megin framúr. Fréttir
kl. 10.00.
I 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
I 12.15 Gulli Helga. Lauflétt helgatstemmn-
I ing og gæðatónlist.
16.00 Halldór Bachman.
■ 18.55 Samtengd útsending frá fréttastofu
I Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni - Darri
( Ólason
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Fréttir á Netinu /§> mbl.is
ALLTAf= £ITTH\SA£t A/ÝT7
3ja. 2ja og stóll
► Krossgátanerásíðu80
► DagbókinerásIðuSO