Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 3
3
búin ab koma sjer saman um, hvernig haga skyldi
ríkisstjórninni framvegis. þessir voru stjórnend-
urnir: Dupont frá Euri; hann er mafiur aldrabur, og
hefur lengi verib þingmabur Frakka; hann er af öllum
talinn hib mesta valmenni. Annar var Arago; hann
er mælingamabur mikill. þribji Lamartine; hann er
skáld gott, og hverjum manni betur máli farinn.
Fjórbi Marie; hann hafbi ábur verif) málafærslumab-
ur. Fimmti Garnier Pages; hann var fyrst framan
af æfi sinni kaupmabur, þangab til bróbir hans and-
abist; þá tók hann aí> leggja stund á ríkisstjórnar-
málefni, og varb síbar þingmabur. Sjötti Ledru-
Rollin; hann var ábur málafærslumabur. Lobvík
Rlanc, sagnaritari, Marrast og Ferdinand Flocon voru
og taldir mebal stjórnenda, og skyldu þeir hafa
skrifaraembætti stjórnarinnar á hendi. Stjórnendur
þessir skiptu svo verkum meb sjer, ab Dupont skyldi
vera forseti þeirra; Arago skyldi rába fyrir öllura
herbúnabi ríkisins á sjó; Lamartine skyldi gæta ut-
anríkismálefna, en Garnier Pages sjá um fjárhaginn.
Marie skyldi sjá um allt sem lýtur ab atvinnu dag-
launamanna, og Ledru-Rollin rába öbrum innanríkis-
málefnum.
Eigi myndi þab heiglum hent, ab taka vib stjórn
á Frakklandi um þessar mundir, og leysa svo af
hendi, sem þyrfti; mikib var ætlunarverk stjórnar-
innar, og vandasamt, er búa skyldi til ný stjórnar-
lög, sefa og blíbka huga Parísarborgarmanna, er þá
voru nýkomnir úr svabilverkunum og eirbu engu, og
mundu fljótir til þeirra aptur, ef þeim líkabi eigi
allt; hún átti ab reisa traustar skorbur vib því, ab
nýjar óeirbir brytust út, er stevptu þjóbinni í enu