Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 61
61
hafa ýms lög sameiginleg; þjó&verjar skyldu allir eiga
eitt þing, er aptur kysi menn til þess ab fram-
kvæma þa& sem þab samþykkti. þeir 50 í Frakka-
fur&u fjellust á þetta, en nú sáu þeir, aíi til þess
a& búa til hin nýju ríkislög, voru þeir ónógir,
er þeir eigi voru kosnir; varb því aö kjósa nýja
þíngmenn, þá er ræfea skyldu um ríkislögin; sendu
þeir nú bob um allt þýzkaland, og bubu mönnum
ab kjósa til þings, voru um leib samin kosningarlög,
sem eptir skyldi velja; voru kosningar tvöfaldar,
þannig, ab hver fullvebja mabur tæki þátt í frum-
kosningunum, og veldu 100 einn, þessir, er þannig
voru kosnir, kysu aptur þingmenn, og skyldi einn
þingmabur vera fyrir hverjar 50 þúsundir. þangab
til hinir nýju þingmenn komu, ræddu þeir þab
sem þurfa þótti til landsins gagns og naubsynja;
fólu þeir Prússa konungi á hendur ab sjá um,
ab enginn órjettur væri sýndur Holsetulandsmönn-
um og Sljesvíkurmönnum, og bábu hann reka Dani
þaban úr hertogadæmunum, ef þeir vildu eigi fara
meb góbu, því sjálfsagt væri, ab hertogadæmi
þessi ættu um aldur og æíi saman ab vera, og
eiga stjórn sjer, en vera bæbi í hinu þýzka sam-
bandi. Menn voru og kosnir 17 í nefnd, er semja
skyldu frumvarp laga þýzka sambandsríkisins, er
bera skyldi fyrir þingib, sem semja átti stjórnarlög-
in. Frumvarp þab, er þeir sömdu, var í flestum
greinum svipab því, sem jeg fyrir skömmu gat
um ab fundarmenn í Heidelberg stungu upp á. þó
var í þessu nákvæmar til tekib, hvernig menn ímynd-
ubu sjer, ab stjórnin ætti ab vera; menn skyldu eiga
sjer keisara einn, er hefbi allt framkvæmdarvald, en