Skírnir - 02.01.1849, Side 62
62
sæti í FrakkafurSu , tign lians skyldi ganga í erfbir,
hann skyldi og hafa vald ab setja og slíta ríkisfund-
unuui; tvær skyldu málstofur þingsins; í efri mál-
stofu átlu stjórnendur a& eiga sæti e&ur umbobs-
menn þeirra og fulltrúar fra Ilamburg, Lvbek,
Bremen og Frakkafur&u, og þar a& auk nokkr-
ir þjó&valdir menn, er væru kosnir fyrir 12 ár.
I nebri málstofu áttu aí> vcra þjófckosnir þingmenn,
er væru kosnir um 6 ár. Hvert 100,000 manna í
jvýzkalandi skyldi kjósa einn þingmann. þá skyldu
menn og eiga sjer ríkisdóm, og í þann dóm áttu a&
koma allar sakir, er þingib höf&a&i gegn rá&gjöfum
keisara eba þingmönnum, o. s. frv. 18. dag í maí
mánufei komu þjó&arfulltrúarnir saman í Frakkafurfcu,
og settust á þing í Pálskirkju, sá heitir Gagern, er
kosinn var til forseta; alsta&ar úr þýzkalandi komu
þinguienn, og voru 3 menn kosnir fyrir Sljes-
vík, af því menn þegar álítu a& þetta hertogadæmi
væri einn hluti þýzkalands. jra& er venja á stórum
jiingum e&ur sarnkomutn, a& þeir menn, sem hafa
líkt álit um llest málefni, sitja saman í þingsalnum.
jvannig hefur lengi veri& í málstofum Frakka, og
hafa þeir, sem frjálslyndastir voru, seti& á vinstri
hli& út frá forseta, en aptur þeir, er fylgdu rnáli rá&-
gjafa konungs, á hægri hli&, en þeir, er hvorugum
tlokknum fylgdu, sátu jafnan á mi&pöllum. jretta tóku
(lestar a&rar jvjó&ir eptir Frökkum, og er þa& nú
or&in venja, a& menn kenna þingmenn vi& palla
jiá er þeir sitja á, og komast menn svo a& or&i:
tlþeir sem sitja á vinstri pöllum, e&a þeirsem frjálslynd-
astir eru þingmanna uþeir sem sitja á hægri pöllum,