Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 59
59
eba ví&reisnar; kom þa& mest af því, a& sambands-
lögin voru eigi nógu yfirgripsmikil; hver stjórnandi
rje&i í ríki sínu eptirþví sem honum virtist bezt henta,
og setti þau lög er honum líka&i. — Menn fundu
hversu sambandib millum þýzku ríkjanna var laust,
og sambandslögunum ábótavant, til þess a& þau
gætu komib nokkru góbu til Ieifear, undir eins og
menn á hinn bóginn sáu, hversu falleg hugmynd var
fólgin í því, ab þær þjóbir, sem allar tölu&u eitt
mál, væru af einttm þjó&stofni runnar, höf&u sömu
bókmenntir og si&i bindust sem fastast saman í eitt
þjó&fjelag. þegar frelsisandinn vaknabi hjá þjóbun-
um í fyrra, vakna&i met honum þjó&ernib. þjób-
verjar fóru ab sjá, afe engin þjóö getur verib mikil,
nema hún undir eins sje samheldin, og þetta fundu
einkurn þeir, er komu saman í Frakkafurfcu, þeir
settu sjer því þab ætlunarverk, a& koma öllu
þýzkalandi í eitt örugt þjóbsamband, og um þetta efni
hafa fundarmenn þar rætt í sumar. En er vjer nú viö
lok árs þessa lítum yfir gjör&ir fundarins, verb-
um vjer ab segja, aö í verkinu sjeu þeir eigi nær
takmarkinu, enn þeir voru vi& byrjun ársins, nema
a& því einu, sem líka er miki& í vari&, a& menn nú
sjá, hva& fært er og eigi fært, og hverjar tálmanirnar
eru og hva&an þær koma.
þa& væri a& reisa sjer hur&arás um öxl fyrir
Skírni, a& segja greinilega frá því, sem oröi& hefur
til tí&inda í Frakkafur&u; hann mun því segja
farir sínar eigi ósljettar, ef honum au&nast a& segja
eiithva&, sem geti áttab lesarann á a&alatri&um
þess sem fratn hefur fari&.