Skírnir - 02.01.1849, Síða 5
5
er nú þegur í óba önn aö kipþa því ( lag, erþurfa
þykir, til þess ab þjóbin tryggilega megi njóta sig-
ursins. I stjórn þessari eru þeir: Dupont, Lamar-
tinc, Arago, Ledru-Rollin, Garnier Pages og Marie.
Skrifara hefur stjórnin kosib sjer Armand Marrast.
Lobvík Blanc og Ferdinand Flocon. Borgarar þessir
vildu eigi skorast undan, ab takast á hendur starfa
þann, er þjóbin fól þeim á hendur. Ef óeirbunum
linnir eigi, er urnbooi stjórnar þessarar og velvegnan
þjóbarinnar hætta búin. Allir Frakkar munu veita henni
hlýbni, og stybja hana. Frakkar! verib heiminum
eins til fyrirmyndar, sem Parísarborg Frakklandi.
Meb spekt og fribsemd og trausti á ybur sjálfum
skulub þjer búa ybur undir hin frjálslegu og traustu
lög, er þjer sjálfir munub verba tilkvaddir ab setja
vbur sjálfum. Stjórnin óskar þess, ab þjóbstjórn megi
á komast í landi hjer, svo framarlega þjóbin sjálf
fellst á þab, er hib brábasta mun til rábaneytis kvödd
þar um. Hvorki lýburinn í Parísarborg eba stjórnin
heimtar, ab álit þeirra sje tekib fram yfir vilja þjób-
arinnar um þab efni, hverja lögun stjórn sú, er
\jer framvegis skulum ab búa, eigi ab hafa. Grund-
völl þjóbstjórnar vorrar ímyndum vjer oss þenna:
uVjer skulum allir vera sem einn mabur hjeban í
frá, og hver stjett stybji abra meb samheldi; þjóbin
rábi sjálf öllum stjórnarhögum sínum. Vjer skulura
allir vera frjálsir, hver sje annars fjelagi, og hafi
allir jafnan rjett; stjórnin efli jafnan velgengni þjób-
arinnar”.
Sama dag, sem þetta bob var auglýst, var full*
trúum Frakka, þeim er kosnir höfbu verib, meban
Lobvík sat ab völdum, bannab raeb Iagabobi ab eiga