Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 135
135
rækiiega, því ab mikil eru þau gæbi, er hann í ár
hefir Iátií) oss í skaut falla. Oeirbir þær og illdeil-
ur, er þetta ár hófust í fiestum ríkjum nor&urálfunnar,
voru svo miklar, ab eigi þótti hættulaust fje ebur
fjörvi manna. J>etta hefur ei allítib tálmab verzl-
uninni, en Ijettara lag&ist þa& á bandaríkin, enn
hvert anna& land, fyrir því a& þau eru fiestum Iönd-
um au&ugri um allt þa&, er hafa þarf. Ef vjer
rennum huga vorum til hinna miklu tí&inda, er or&i&
hafa þetta ár, og berum umbrot annara landa saman
vi& þann fri& og árgæzku, sem vjer njótum, mun
þa& eigi ofhermt, a& vjerj teljum oss vera hiua
sælustu þjó& í heimi. A&rar þjó&ir berjast fyrir a&
ná frelsi ]iví, er leyfi mönnunum a& rá&a sjer sjálf-
um. Til þessa þurfum vjer eigi a& bcrjast, því a&
frelsi& höfum vjer tekib a& erf&um eptir fe&ur vora.
Hinar menntu&u þjó&ir nor&urálfunuar li&ast í sundur
af fiokkadrætti og innanríkis deilum; vjer jöfnum
me& fri&i og spekt allt þa&, sem oss greinir á í rík-
isstjórninni, me& atkvæ&um, eins og frjálsum mönnum
bezt sæmir. þab er gullvæg grundvallarregla þjó&-
sljórnarinnar, a& vilji meira hluta þjó&arinnar, sá er
hún birtir á þingum gegnum fulltrúa sína, eigijafnan
a& rá&a. þessi regla er oss frá blautu barnsbeini
hugföst or&in, og er skjöldur vor og hlíf mót ágangi og
uppivö&slu einstakra. Me& rjettu getum vjer hrósab
oss af því, a& álit þa&, sem önnur lönd hafa á oss
og ríki voru, vex hva& af hverju. Hinni viturlegu
og frjálslegu stjórnarlögun vorri eigum vjer a& þakka,
a& þar sem a&rar þjó&ir ná frægb sinni meb þrautum
og almennings örbyrgb og volæ&i, höfum vjer ná&
tign þeirri, er vjer nú höfum, án þess velgengni