Skírnir - 02.01.1849, Qupperneq 150
150
Krogh skipaíii svo fyrir, aib línuskip eitt, er Kristján
VIII. hjet, og ein freigáta, sem hjet Gjefion, skyldu
ásamt tveimur gufuskipum og nokkrum róbrarskút-
um, leggja inn á fjörb ]>ann, sem Eckernfördefjöríiur
er kallafeur; skyldu menn af skipunum reyna til ab
ónýta fyrir þjóbverjum skotvirki þau, er menn vissu,
aö |>eir höf&u reist þar vib fjör&inn, en sí&an gjöra
landgöngu, og ef færi gæfist, taka Eckernförde. A
skírdag lögbu herskipin þessa eyrindis inn á fjörbinn ;
skotvirki þjóbverja voru slerkari, enn Danir munu
hafa haldifc; börfcust herskipin vifc þau í 12 stundir,
og máttu ekki vifc þeim, og lauk svo, afc línuskipifc
sprakk og ílaug í lopt upp, en freigátan varö afc
gefast upp, þá er hún var orfcin svo lest, aö menn
gátu ekki lengur haldifc upp vörn á henni. Svo
óheppilega tókst til í mifcjum bardaganum, afc hvoru-
tveggja gufuskipifc lestist af skotum, svo afc þau
gátu eigi dregifc herskipin út undan skotum þjófc-
verja, eins og til var ætlafc; og aptur á hinn bóginn
máttu ekki herskipin seglum vifc koma til afc bjarga
sjer, því vindinn hvessti undir bardaganum og rak
þau inn á fjörfcinn. þeir sem til þekkja telja þafc og
fremur ofdirfsku, enn forsjá, afc hætta sjer inn á svo
mjófan fjörfc undir skotvopn óvina sinna; eru þess
og fá dæmi, afc herskip hafi mátt sjer móti sterkum
skotvirkjum á landi. Mikill fjöldi af hermönnum,
sem á var skipunum, fjell í orustunni, en sumt fórst,
þá er línuskipifc sprakk, en mestum hluta varö þó
bjargafc, og voru þeir allir herteknir af þjóöverjum;
eru þaö afc sögn hjerum 9 hundruö. þafc var hvort-
tveggja, afcDönum tókst þessi ferfc all óhamingjusam-
lega; enda hafa þjófcverjar sagt mikifc af framgöngu