Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 95
95
arnir Tscherning, Knuth, Monrad og Lehmann, en
Hvidt, etazráí), hafhi nokkru ábur be&i& urn lausn
frá ríkisstjórninni og fengib hana; í staö þeirra ur&u
rábgjafar: Hansen herforingi, sem á&ur haf&i rábib
fyrir setulibinu á Alsey; hann ræbur nú fyrir hern-
a&armálefnum og herútbúna&i á landi; Moltke, greifi,
er á&ur haf&i fjárgæzlu ríkisins á hendi, tók a& sjer
utanríkismálefni, og ger&ist forseti rá&gjafa, en greifi
Sponneck varb aptur ríkisfjehir&ir; kirkju- og skóla-
valdi& tókst Madvig háskólakennari á hendur í stab
Monrads; þá var og háskólakennara Clausen veitt
rá&gjafanafn, en enginn á kve&in störf hefur hann
á hendi; Bang etazrá& var um sama leyti gjör&ur
rá&gjafi, og honum falin á hendur innanríkis mál-
efni. Eigi er þa& almenningi kunnugt, hver orsök
var til rá&gjafaskipta þessara. þa& er a&, eins til-
gátur manna, a& þa& væri helzta tilefnib, a& rá&-
gjafar hef&u eigi allir getab or&i& á eitt sáttir um ýms
rnálefni, og hins vegar hef&i konungur eigi geta&
fallizt á allt, er þeim leizt, einkum í þeim málum,
er snertu utanríkisstjórnina.
Geta rná þess, a& vi& stjórnarbreytingu þá, er
or&in er, er kansellíi& til hvíldar gengib og svo
rentukammerib. Nú hefur hver rá&gjaíi konungs
sína til teknu stjórnardeild (Mir/isterium) á hendi,
og er hún nefnd eptir þeim störfum, sem J>ar eru
látin heyra undir, t. a. m. stjórnardeild utanríkis
málefna; þeim er aptur skipt í smærri deildir (/>e-
partementer). Undir eina slíka deild voru lögb öll
málefni Islands, Færeyja og Grænlands; yfir hana
var settur Brvnjólfur Pjetursson, og skal hann bera