Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 29
29
gætu betur dulist; þessi flokkur haíi verib orsök í
stjórnarbyltingunni 1830, en sí&an ætlab aö steypa
Lobvík konungi, en eigi getab orbib allir á eitt sáttir,
fyr enn nú. Alls voru þab 10 þúsundir, er sóttir
voru um lanrá&asök.
Allsherjarþingiö tók nú aptur til óspilltra mál-
anna ab ræba um stjórnarlögin, og er margt merki-
legt af ræbum þeirra ab segja, þó eigi sje hjer rit-
ab, og viljum vjer ab eins geta þess, er mestar um-
ræbur urfeu um. Fyrst ræddu menn um, hvert
menn skyldu eiga sjer tvær málstofur, eins og verib
hafði ábur, og önnur þeirra skoba og rannsaka mál
þau, er flutt væru í hinni, eba ab eins eina. f>eir
Odilon Barrot hjeldu því fram, ab málstofur væru
tvær; én þeir Lamartine risu á móti. Fluttu þeir
O. Barrot og Lamartine langar tölur um þab efni,
og hafbi Lamartine sigur. þá urbu og nokkrar
ræbur um samkomurjettinn; stjórr.in, og nefnd
sú, er rannsaka skyldi málib, fór því fram, ab öll
gildi, sem augljóslega væru haldin, skyldu lögum
leyfb; en til allra launfunda skyldi þurfa lof yfir-
valda. A þab fjellust þingmenn; stjórnin vildi og,
ab allar þær sakir, er rísa út úr mannfundum
eba afbrotum á þeim, skyldu dæmd fyrir lögreglu-
dómi, en eigi af dómnefnd, en þab þótti þingmönn-
um gagnstætt allmennri reglu.
Samin voru og lög um hegningu fyrir af-
brot í prentfrelsismálefnum, og þab varbar 3 ára
heptingu, þeim er á prenti ræbur til ab skerba eign-
arrjett manna, og svo á hann þar ab auki ab sekt-
ast um 100—4000 franka. Nefnd manna var af
þinginu kosin til þess ab komast eptir því, hverir
l