Skírnir - 02.01.1849, Side 131
131
bræbur hinna myrtu, þá eigi aí) fylla þetía bob ?”
| essu líkur var andinn í tlestum blö&um á Irlandi
um þessar inundir; urbu og víba óspektir, en Bret-
um tókst a& stö&va þær allar, og uppreisnarmenn voru
margir teknir og saksóttir; síban sluppu þó margir
á þann hátt, ab jafningjar dæmdu þá sýkna, fyrir
því ab þeir vissu, a& líf þeirra lá vib, ef þeir dæmdu
þá seka. Mabur nokkur, er Smidt O’Brien heitir,
hefur lengi talab máli Irlendinga í ensku málstofunni,
og hefur þab orbifc a& litlum notum fyrir ættjör&u
lians ; nú slóst hann í flokk mefe uppreisnartnönnunum,
en Irar bi&u ósigur í hverri atgöngu. Brien varb þá
ab llýja, og fara huldu höfbi. Lög&u Englendingar
afar mikib Ije til höfubs honum, og var hann loks
tekinn, er hann ætla&i ab stíga á járnbrautarvagn,
er fór til Limerick. V'ar þá eigi ab sökum ab spyrja;
Brien var dæmdur til dauba ásamt nokkrum öbrum
forystumönnum í uppreisninni. þó segja menn,
ab Bretar ætli a& láta sjer lynda, ab flytja hann í
útlegb til nýja Hollands, en aldrei skal hann eiga
þaban apturkvæmt. O’Brien er stórættabur mabur,
og segja menn hann af írskum konungaættum kom-
inn. Eptir ab Brien var tekinn, linnti óspektum á
Irlandi um sinn, hversu lengi sem þaö verbur; en
til varú&ar hafa Englendingar þar her manns; svo
stakk og Russel rábgjafi upp á því, ab lög þau, er
„Habeas-Corpus Acf’eru nefnd, skyldu aftekin um tíma
á írlandi, þangab til 1. dag í marz mánubu 1849.
O’Conner, er nú er beztur talsmabur Irlendinga í
ne&ri málstofu, mælti harblega í móti, er þetta skerti
rjett þjótarinnar og mannhelgi, en þó varb því fram
(9*)