Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 71
71
skip, einkum hin smærri, og annaS íleira þess
kyns. þýzka kvennfólkib er aS selja handirSir
sínar til a& gefa peninga til þessa mikla fyrir-
tækis. þjóSverjar fengu og mann frá sambands-
ríkjunum í Vesturheimi til aS sjá um allt, og stySja
þá í skipaútbúnaSinum, og varS hann einn í for-
stöSunefnd þeirri, er kosin var til aS sjá um þetta efni,
en þó hvarf hann aptur, og er svo mælt, aS þeir,
sem voru í nefndinni meS honum, vildu einir öllu
ráSa, þótti þeir væru mjög svo fákunnandi, og gæti
hann svo litlu til lei&ar komiS; en síSar er kominn
annar landi hans í hans staS.
Frá ítalíu.
Tvennt er þaS, sem vakaS hefir fyrir huga Italíu-
manna á þessu ári, og orsök hefur veriS allra óeirSa
og umbrota, er þar hafa orSiB, en þaB er frelsiB og
þjóBerniB. Hvorttveggja hefur á margan hátt veriS
kúgaS um langan aldur, og haldiS í fjötrum þeim,
er drottnunargjarnir einvaldar og deyfandi trúarvilla
lagSi á þau. Flestum er kunnugt, aS Italir eiga sjer
sögu frelsis ogfrægSar, þáer þeir voru sterk og voldug
þjóS; en þaS var aS eins þá, er þeir gættu vel frelsis
síns og þjóSernis. Lengi virtistsem þetta væri Itölum
úr minni liBiS; en þaB er satt, sem skáld Islend-
inga hefur sagt 1(andinn lifir æ hinn sami” þó hann
sje þróttlaus um stund, verBur hann aS lifa í endur-
minningunni, eins og neistinn í öskunni, er einhvern
tíma getur orBiB a& björtu báli. Vjer þykjusmt eigi
í fám orSum geta lýst ásigkomulagi Italíubetur áþessu
ári, enn meS því segjaaS þaS sje sá tími, sem neisti