Skírnir - 02.01.1849, Qupperneq 4
4
meiri vanda og YolæSi; hún átti aö sjá um, aí> næg
atvinna fengist daglaunamönnunum, er jnisundum
saman streymdu um stræti Parísarborgar iöjulausir;
þeir voru búnir aS reyna, hvaS þeir mvndu mega ætla
sjer, og hvaö var líkara, enn aí) þeir Ijetu greipum
sópab um þaf), er sumir þeirra köllubu aí) allir menn
ættu jafnan rjett á, ef þeir hefBu ekkert afi vinna,
og ekkert til ab jeta. Fjárhagur ríkisins var fyrir
sakir Ijedráttar og mútugjafa Lobvíks konungs og ráb-
gjafa hans á heljar þröminni; hin nýja stjórn átti ab
sjá einhver ráb til þess, ab bæta úr þessu óefni. þá
átti hún ab tryggja ríkib mót árásum annara jrjóba,
ef vera mætti, ab þeim eigi gebjabist ab stjórnar-
byltingu Frakka, og, ef til vildi, elldi einhvern
aptur til ríkis og konungdóms á Frakklandi. Eigi
verbur á móti því borib, ab stjórn þessi kom góbu
skipulagi á margt af því, sem vib lá, á lillum tíma,
og skal getib hins helzta af störfum hennar. Hib
fyrsta bob, er kom samdægurs frá hinni nýju stjórn
sem konungur llúbi úr landi, er svo látandi: uFrakk-
ar! hreysti og harbfengi Parísarborgarmanna hefur
fyrir skömmu steypt konungsstjórninni, er jafnan fór
dagvesnandi. Konnngur er þegar úr landi stokk-
inn, en blóbdreljar sjást enn í sporum hans, fyrir
því á hann hingab í land aldregi aplurkvæmt.
þjóbin hefur úthcllt blóbi sínu, eins og forbum í júlí
mánubi, en ab þessu skipti eigi árangurslaust. þjóbin
liefur fengib stjórn þjóblega, er ann rjettindum, fram-
förum og vilja hinna hraustu Frakka. Meb lófataki
fólksins og samþykki og vilja þjóbfulltrúanna,
þeirra er á fundi voru dag 24. febrúar mánabar, er
stjórn kosin, er rába skal ríkinu um stund. Hún