Skírnir - 02.01.1849, Page 83
83
liafnir Austurríkismanna, og þar höf&u veriö til ab
tálma öllum skipafer&um þeirra.
Síban hefur Radetzsky setife meb her sinn íLang-
barbalandi, og verib landsmönnum harla þungur í
skauti. þess má geta, a& eigi hafa Fenevjamenn
hingab til gefizt á vald Radetzsky, og ekki vildu þeir
heyra vopnahlje nefnt. Karl Albert situr nú heima
í ríki sínu, og hefur mikinn herbúnab; segja menn
aö lib hans sjeu fullar hundrab þúsundir, og meb
þessu mun hann ætla ab halda gegn Áusturríkis-
mönnum í vor; því enn sem komib er hefur eigj
tekizt ab koma fribi á, þó Frakkar og Englendingar
hafi verib þess mjög hvetjandi; ekki hafa Lang-
barbar viljab senda neina fulltrúa á þing Austur-
ríkismanna, þó þeim hafi verib bobib ]>ab.
F r á D ö n u rn.
Margt hefur þab orbib meb Dönum í ár, er
frásagnar sje vest; má einkum telja til þess stjórn-
arbreytinguna og stríbib. Skal þá fyrst geta þeirra
atburba, er lúta ab innanríkis stjórn eba ab öbru
leyti mega þykja tíbindi á Islandi, en síbar sjer í
lagi segja nokkub frá stríbinu vib þjóbverja.
5. dag janúars mánabar gekk konungur Kristján
áttundi ab skoba skip þab, er Valkyrja heitir, og
fara skyldi til Guineustrandar og Nikobareyja. Vebur
var kalt og sló kulda ab konungi, og kenndi hann
sóttar nokkurar; var honum þá tekib blób á hand-
legg; hljóp síban bólga í hann, og fylgdi þar meb
kalda; var þó konungur á fótum nokkra daga, og
er þab og mælt, ab hann væri eigi svo gætinn,
(6*)