Skírnir - 02.01.1849, Page 159
159
þangab hershöf&ingja þann, er Marmora heitir, meí)
liö, og tókst honum loks ab stöbva uppreisnina me&
vopnum 11. dag apríls mána&ar. Seinast, þegar
frjettist, höf&u Austurríkismenn sett setulih í kastala
þann í Sardiniulandi, sem Alessandria heitir, og
leyfbi stjórnin þeim þab. Austurríkismenn hafa og
krafizt þess, ab Sardiniumenn gjaldi þeim 200 þús-
undir þúsunda gyllina fyrir kostnab þann, er þeir
hafi haft í stríbi þessu; en Sardiniumenn segjast ekki
geta borgah þab, og hafa bebib Frakka og Englend-
inga ao mi&la málunum.
Ekki hafa Austurríkismenn enn getab kúgab
Feneyjarmenn til hlý∋ búast þeir sem bezt til
varnar; hafa þeir 550 fallbissur í borginni, en (00
herskip liggja umhverfis hana, og meb þessu segjast
þeir muni bí&a þess, sem ab höndum ber. 3. dag
aprílmána&ar beiddist einn af þingmönnum Feneyj-
armanna, sem Manin heitir, þess, ab sjer væri feng-
ib í hendur fyrst um sinn ótakmarkaíi stjórnarvald í
borginni; en svo er Manin vel þokkabar og því líkt
traust bera landsrnenn hans til hans, ab allir þing-
menn risu upp úr sætum sínurn og sammþykktu
þa£> í einu hljóbi.