Skírnir - 02.01.1849, Qupperneq 82
82
heitir Radetzsky, mabur harbsnúinn og herforingi gófi-
ur. I fyrstu hafði hann lií) minna, enn LangbarSar,
og sótti því eigi ab þeim um sinn, og hafbist hann
viö hjá Verona fram í mibjan maí mánub, og beib
þar libs síns. þjóbþing Sardiníumanna ályktabi uni
þessar mundir, aö Langbarbaland skyldi gánga í sam-
band vib Sardiníuland, og líkabi LangbörSum þaí>
vel. En eigi var þess langt ab bíba, ab Radetzsky
elldisl ab libi, og urbu nokkrar orustur milli hans
og Langbarba, og veitti þeim betur um stund; en
í júlí mánubi tók sigurinn aí> hverfa til Radetzsky;
lagbi hann þá til mikillar orustu vií) Karl Albert hjá
Volta 26. dag í júlí mánubi; stób orusta sú á fjórba
dag, og vann Radetzsky þar sigur, en Karl Albert
varb ab hörfa til borgarinnar Mailands, en Radetszky
settist um hana, og varb hún ab gefast upp 6. dag
ágúsls mánabar eptir hrausta vörn, meí> því skil-
orbi, ab Radetzsky hjet eigi aí> ræna liana, og vera
sem vægastur vib borgarmenn; en konungur beiddist
2 daga vopnahljes, og fjekk hann þab með þeim
skilmálum, aí> hann flytti her sinn 3 dagleibir burt
frá borginni. Ekki þótti Radetzsky halda vel heit
sín vib borgarmenn, og grömdust nú borgarmenn
mjög vib konung, er hann hafbi gefib upp borgina.
Karl konungur tók nú aí> leita rába og trausts hjá
Englendinguin og Frökkum, og varb þab þá meb
þeirra tilstilli, ab vopnahlje var samib 10. dag ágústs
mánabar, og voru jiessir skilmálarnir, ab konungur
skyldi draga burt allt lib sitt úr Feneyjum, Parma
og Modena, svo og úr köstulunum Peschiera, Oposso,
og Piacenza; svo skyldi hann og láta sigla heim
herskip þau, er lágu fyrir utan Triest og abrar