Skírnir - 02.01.1849, Page 124
124
sem áíiur voru valdir af konungi, skulu hjer eptir
valdir af fulltrúaþinginu; en ncíri inálstofumenn
skulu valdir meb einföldum kosningum af Jijóíiinni.
4. F r á B e ] g í 11.
A Belgjalandi hefur og verib kyrrt þetta ár.
{)á er stjórnarbyltingin varb á Frakklandi í fyrra vet-
ur, tóku nokkrir Belgiumenn, er voru í Parísarborg,
sig saman um ab snúa heim og reyna til ab æsa
upp lýbinn og stofna þar þjó&stjórn, eins og á
Frakklandi, snerust nokkrir Frakkar í li& meb þeim;
en stjórnin hafbi þegar fengib njósn af fyrirætlan
þeirra, og voru þeir þegar handteknir á landamærum
jafnóbum, og þeir komu þangab meb járnbrautinni.
Nokkrir uppreisnarmanna fóru á fæti og höfbu eflt
nokkurn llokk; var lib sent til móts vib þá, og
(lokknum tvístrab.
þess má geta, ab mabur nokkur frá Banda-
ríkjum Yesturálfu, er Burrit heitir, og 2 Eng-
lendingar, Georg Bradschau og John Scoble, bubu
í sumar öllum vinum fribarins á fund meb sjer í
Brússel, til þess ab ræba um þab, hvernig því megi
til leibar koma, ab allar deilur millum þjóba verbi
baráttulaust útkljábar. 20. dag september mánabar
byrjabi fundur þessi, og varb allfjölmennur; voru
þab mest Englendingar, Vesturheimsmenn og Belg-
ir, en eigi höfum vjer enn greinilegar frjettir af
störfum þeirra.
5. F r á S p á n i.
/
A Spáni urbu nokkrar óeirbir í marz mánubi
í Madridarborg, er urbu brátt sefabar; voru upp-