Skírnir - 02.01.1849, Qupperneq 74
74
uÖíiru máli er þar aS gegna, sagbi sen&ima&ur”, tlþab
er satt, svarar konungur, því á Irlandi hafa uppreisn-
armenn eigi gripiö til vopna eins og á Sikiley, og
því væri drottingu óhætt a& taka þafcan her sinn”..
Vi& þettu slitu þeir talinu. Sí&ar hafa Englendingar
og Frakkar stungif) upp á þessum sáttaskilmálum:
1) konungur haldi Sikiley en geri þar Filangeri son
sinn af) jarli; 2) Sikileyingar skulu hafa stjórn sjer;
3) þing út af fyrir sig, og herlif). þab hyggja
menn, af) hvorki konungur e&a Sikileyingar muni
vilja ganga afi þessum kostum.
Heima í Neapel átti konungur ærif) at vinna.
Skömmu eptir aí> Skileyingar gjör&u uppreisn, þröngv-
ufiu Neapelsmenn honum til ab veita sjer stjórn-
arbót. Stjórnarbót þessa veitti konungur 29. janúar,
og gjörfii þá kunnugt, hvernig hann heffii hugsaf)
sjer lögun hennar, en hjet þá, ab fulltrúar þjófiar-
innar, er þeir kæmu saman, skyldu mega breyta
því er þeim litist. 14. dag maí mánabar komu
þingmenn saman, og skyldu ræ&a um hin nýju
stjórnarlög, en konungur vildi meb engu móti
le.yfa, ab fulltrúar fengju vald til ab breyta nokk-
uru, eins og hann haffi lofaf). þingmenn gjörbu
aptur og aptur menn til hans og minntu hann á heit
sín, en konungur vildi ekki heyra af) minnst væri
á þaf>; sög&u menn, ab gæfiingur konungs, er Dec-
laretti heitir, hefbi rábifi honum þessi ráb, og ætlabi
þannig af) koma öilu aptur í gamla horfib. Hug&ust
þá þingmenn a& þröngva konungi til a& halda heit
sín. Daginn eptir reistu menn víggar&a í öllum
strætum borgarinnar, og bjuggust til uppreisnar.
Konungur safna&i og li&i, en sendi sí&an til þing-