Skírnir - 02.01.1849, Page 10
10
eigi ásett sjer ab rába til neinna stórræba þenna dag,
en illgjarnir menn og óvinvcittir stjórninni ætlubu,
ef takast mætti, ab hafa þá til þess, ab koma sínum
ásetningi fram og steypa stjórninni. Svo bar tii, ab
þenna sama dag tóku eríibismenn sig saman um,
eptir rábum Lobvíks Blanks, og manns nokkurs, er
Albert heitir, og einna mestir voru oddvitar þeirra
og traust, ab færa stjórninni bænarskrá þess efnis,
aö þeir æsktu þess, aö hún yndi brában bug ab því,
aö bæta í nokkru hag þeirra, og aö rjettarfarinu
millum vinnumanna og húsbænda væri breytt. þeir
komu saman á Marsvelli, og voru eigi færri enn 30
þúsundir. þaban gengu þeir í langri prósessíu til
samkomuhúss stjórnarinnar, og báru merkisblæjur
fyrir sjer, er þessi orb stóöu á: uþab sje meb lögum
af tekib ab mabur sje manni á leigu seldur; daglauna-
menn gangi í samband.”
Stjórnin hafbi ábur haft njósn af þessu, og þótti
þab illt, ab Lobvík Blank hafbi mjög svo farib á
bak vib þá um þetta efni, er| hann var einn af
stjórnarmönnum, og þab annab, ab aubveldlega mætti
þar iilt af hljótast, er svo mikil mannmergb þusti
saman; var þab og aimæit þar í borginni, ab for-
sprakkar þeirra sameignarmanna Cabet og Blanqui
ætiubu ab nota sjer tækifærib, æsa upp lýbinn og
steypa stjórninni, en ræna síban og rupla öllu, er
þeir fengju hendur á fest. Vib þessar frjettir skaut
öllum skelk í bringu; voru þá bumbur barbar í borg-
inni og þjóblibinu saman blásib, og kom þar eigi
minna lib saman, enn 150 þúsundir manna; stób
þab á tvær hlibar út frá samkomuhúsinu, en Ijet
bil á milli sín, og gengu hinir í kvíarnar; gengu