Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 123
123
æri& kynlegt, a& kcnna saklausum nágrönnum um
óeir&ir, er sprottnar væru hjá þeim sjálfum, því
hvorki hef&u Svysslendingar ellt þá Struve a& li&i,
e&ur rá&i& til uppreisnar í Frakkafur&u; en aumingja
llóttamenn, er eigi gjör&u af sjer neinar óspektir,
og ílý&u á ná&ir þeirra, nenntu Svysslendingar eigi
a& hrekja. Yi& þetta lauk þessu máli.
3. F r á H o 11 a n d i.
/
A Hollandi hefur verib fri&ur gó&ur þetta ár.
Frá deilum konungs vi& þjó&verja um Limborg höf-
um vjer sagt, þá er vjer sög&um frjettirnar frá
Frakkafur&u. þegar í marzmánu&i í fyrra vetur
gjör&u rá&gjafar konungs þafe bert fyrir alþý&u, a&
konungur hef&i í hyggju, a& gjöra nokkrar breytingar
á stjórnarlögunum. Yoru sí&an frumvörp, er a&
því lutu, lög& fyrir málstofuruar; streymdu þá og
ví&a a& bænarskrár um þa& efni. En svo lítur út,
sem á Hollandi liafi svo ásta&ib, sem sjaldan ver&ur,
a& rá&gjafar konungs væru meira snúnir til þjóö-
frelsis, enn þeir, er í málstofum voyu. þannig stakk
t. a. m. einn af rá&gjöfum, er Curtius hjet, me&al
annars upp á, a& líllát og refsingar á líkömum
manna væru tekin úr lögum; en þingmenn vildu
eigi fallast á þa&, og ritaöi Curtius þá konungi, og
segir svo, a& hann ver&i a& segja af sjer fyrir þá
sök, a& málstofumenn, einkum í hinni efri mál-
stofunni, sjeu svo fastir vi& hina fornu si&i, a& þeir
sporni í mót öllum breytingum, og kalli þa& allt
óþarfa nýjungar, er eigi hafi á&ur verib. Sú hefur
þó or&ib breyting á stjórninni, a& efri málstofumenn,