Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 11
þeir í flokkum, og haffci hver flokkur fána fyrir sjer,
en hver flokkur hafbi kosib sjer nefnd manna til að
halda uppi svörum, og bera fram bænirnar. Lainart-
ine tók móti nefndarmönnum, og átti tal við þá,
og sagði hann þá meðal annars, að sjer væri það
stór fagnaður, ab þessi dagur hefbi orðib, eins og hann
ávallt grunaði, glebidagur og sigurs fyrir stjórnina,
þó öðruvísi hefði áhorfzt. þá sagði hann og: ustjórn
vor er samhuga; menn hafa ætlað að gera oss stjórn-
armenn ósamþykka, og reynt til að reisa flokkadrátt
í landinu. þó að nokkur álitsmunur kynni að verða
mebal vor, eins og jafnan má að bera, þá mætast
hugir vor allra, þar sem er sönn ást á fósturjörfeu vorri,
ást á þjóðstjórninni, ást áParísarborg og Frakklandi;
hafiö traust á oss öllum, þá munum vjer geta frels-
að fósturjörb vora.” Múgurinn, er hjá stób, kallabi:
Jifi þjóbstjórnin og stjórnarmenn vorir! þeir Cabet,
Blanqtii og Raspail þrífíst aldregi!” Hinir tóku þá
ab kalla: (llifi þjóbstjórnin,” og gengu síban heim
meb mestu spekt; en um kvöldib var mikill hluti
borgarinnar Ijósum settur allt eins og menn fögnubu
einhverjum stórtíbindum; hafbi þá Blanqui og Cabet
skort áræbi ab æsa lýbinn og daglaunamenn, er þeir
sáu, hve mikill sægur þjóblibsins þusti ab, og sýndi,
ab þab vildi verja stjórnina meb oddi og eggju, og
sökum þess varb ekkert úr óeirbunum ab þessu
sinni.
Hinn annar hlutur, er stjórninni aflabi mestrar
áhyggju og vandræba, var fjárhagur ríkisins. Fjár-
hagur Frakklands hefur um langan aldur verib frem-
ur bágur, en á seinustu árum konungdóms Lobvíks
fór lionum þó mest hnignandi. Lobvík tók óspart til