Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 112
112
þessum fribarskilmálum vildu Danir ekki ganga,
en í þess stab tóku menn a& semja um vopnahlje
í Málmey, og sendi Prússa konungur þangab um-
bobsmann sinn, er hjet Pourtalés; kom hann til
Málmevjar 26. dag í júní mánubi, og varb hann og
umbobsmabur Dana ásáttir um vopnahljes skilmálana
2. dag í júlí rnánubi; vopnahljeb skyldi standa í
þrjá mánubi, en aö öbru leyti voru skilmálarnir
miklu betri fyrir Dani, enn sá skilmáli, ersíbarvar
gjörbur, og vjer munum þegar um geta. Samningur
þessi var stabfestur af Dana og Prússa konungi; en
þab er venja þá er þess háttar samningar eru gjörbir,
ab hershöffcingjarnir riti nöfn sín undir þá líka; er
þetta meira til málamyndar, enn í því skyni, ab þeir
rábi fribi og stríöi eins og konungarnir og stjórn-
endur. Pourtalés greifi fór me& samninginn yfir til
Sljesvíkur á fund hershöföingja Wrangels, og bafc
hann ab rita nafn sitt undir skjalib; þessu neitabi
Wrangel, og kvabst ekki myndi hlýba þessum samn-
ingi fvr enn hann væri samþykktur af ríkisstjóra Jó-
lianni í Frakkafurbi, sagbist hann hafa herstjórn á
hendi fyrir þýzka sambandib, en ekki fyrir Prússa
konung. Sendiherra Svía og Englendinga þóttu
þessi svör kynleg, og fóru þeir á fund Wrangels,
en hann veitti þeim eigi vibtal, og Ijet segja þeim
hib sama, sem hann hafbi áírnr sagt. Hefur síbar
þab orb á leikib, ab Wrangel tæki þetta ekki upp
hjá sjálfum sjer, heldur væru þetta undirmál Prússa
konungs sjálfs. þannig varfe samningur þessi ab
engu, því ekki var heldur ab nefna þab, ab ríkis-
stjórnin í Frakkafurftu vildi samþykkja hann.
Ekki lei&' samt á löngu, ábur enn aptur var farib