Skírnir - 02.01.1849, Page 37
37
hann, fyrst um sinn ab leita þangað, sem landsfólkií)
væri sjer trúlt, en ráSgjöfum sínum skipar hann ab
sjá um stjórnarmálefnin, meðan hann sje burtu.
2ó.dag maí mánafear Ijetu rábgjafar birta, ab stúdentar
skyldu eigi framvegis bera vopn; horfði þá til vand-
ræSa í borginni a& nýju, er stúdentar bjuggust til
uppreisnar og mikill hluti borgara; tóku þeir aö
reisa víggaröa alstaöar í borginni og blása herblástur,
en jafnframt kröfbust þeir, aö ráögjafar tækju aptur
lagaboö þetta, og aö keisari skyldi á 8 daga fresti
vera kominn aptur til borgarinnar. RáÖgjafar sáu þá,
aö nauösyn bar til aö vægja til, og tóku aptur forboö
sitt, en kváöust mundu biöja keisara innviröuglega
aö snúa aptur heim til Vínarborgar. Sem dæmi um
þaö, hvernig Metternich, er fyr var æösti ráögjafi
kcisara, og sem vjer væntum, aö lesendum Skírnis
sje eigi ókunnugur, hefur veriö þokkaöur af alþýöu,
er þaö sagt, aö þenna dag, sem Vínarmenn bjuggust
til uppreisnar, voru nokkrir vinnumenn aö reisa
víggarö einhverstaöar í borginni, og kölluöu þeireinn af
fjelögum sínum Metternich; maöur sem aö kom
spurÖi þá, því þeir nefndu vinnumanninn svo, eÖa
hvort hann hjeti því nafni. l(Ekki heitir hann
Metternich, svöruöu vinnumenn, en vjer köllum hann
svo, fyrir því aö hann er allra vor argastur og ræöur
oss jafnan þaÖ eitt, sem illt er, en meö snjöllum
tölum má hann snúa oss til þess, er hann vill;
sýnist hann oss ótrúr, fer eigi hjá því aö vjer
hengjum hann, eins og gjört var viö nafna hans.”
þótt keisara í marzmánuöi tækist aö stööva
óeirÖir þær, er uröu í Vínarborg án þess meö öllu
aö missa tign sina, leit þó um tíma eigi Ööru-