Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 19
19
að; þessu var heldur eigi gauraur gefinn. 15.
dag maí mána&ar ásettu þeir sjer því aí> gera full-
komna uppreisn og steypa stjdrninni og tvístra
þinginu. Eigi vissu stjórnendur óróa von þann dag,
eila mundu rammar skorbur hafa verib viö reistar.
þenna dag var allsherjarþing aí> venju; var allt kyrt
fram a6 hádegi. Gildismenn höfíiu samiö bænar-
skrá til þingsins um þaö, aö Frakkar skyidu veita
Pólinalandsmönnum liö. Nokkur flokkur manna fór
meö bænarskrá þessa og stefndi til þingstofu; eigi
fóru þeir allákaft eöa óspaklega, nema hvaö þeir
kölluðu Jifi Pólinaland!” I þessum svifunum ræddi
Rastide, einn þingmanna, um þaö, aÖ Frakkar skyldu
nú vara sig á því, sem þeim heföi áöur yfirsjezt aö
áreita útlendar Jijóöir aö nauösynjalausu. Eptir hann
stóö upp þingmaÖur nokkur, og mælti mót þessu;
hann flutti mál Pólinalandsmanna. I þessu bili var
hávaöi mikill úti aÖ heyra; þingsalnum var hrundiö
upp, og fjöldi manns þusti inn. HöKiu varömenn
þeir, er fyrir voru, eigi veitt neitt viönám. f>á kom
einn þingmanna aö, og sagöi, aö foringi sá, er rjeöi
fyrir varömannaliöinu, heföi skipaö aÖ taka stingina
af bissunum. þá sagÖi einhver af þingmönnum:
fyrir þaö á aö sækja hann aö lögum. J>á heyröist
ekkert lengur í salnum fyrir kalli og óhljóöum, og
hávaöinn jókst æ því meir; allir bekkir og pallar fyllt-
ust af mönnum; Barbés komst meö nauöung upp í
ræÖustólinn, en þá kallaöi einhver: látum eigi Barbés
ná aö tala; víst skal hann tala, kvaö annar. I því
heyrÖist skot úti, og gjöröist þröngin þá svo mikíl
á þinginu, aö eigi mátti sín gæta. Blanqui, Sobrier
2*