Skírnir - 02.01.1849, Side 67
67
úr ræíiustóliinum; þeir er á vinstri handar pöilum
sátu, stukku þá upp, og gerbist þá svo róstusamt í
þingsalnum, ab slíta varc) þinginu. Daginn eptir kom
mál þetta aptur til umræbu, og lá þá enn vib sjálft,
ab þingmenn myndu at gangast. þó varb málib þá
til lykta leitt, og urbu 317 atkvæbi mót því, ab
þeim Uecker skyldu grib veitt, en 91 meb, og voru
þá margir brott gengnir af þeim, er tluttu mál Bret-
anos.
þ>á er hjer var komib sögunni, var Prússa kon-
ungur búinn ab semja vopnahlje vib Dani, eptir
áeggjan Svía og Englendinga. Skilmálar þeir, sem
Prússar höfbu gengizt undir, þá er þeir sömdu vopna-
hljeb, þóttu fundarmönnum allþungir vib ab búa, og
sögbu nokkrir, ab Prússa konungur hefbi eigi litib nóg
á hag þýzkalands, enda hefbu þeir eigi veitt konungi
umbob til ab semja meb slíku skilorbi, og skyldi því
eigi flytja herinn brott úr hertogadæmunum ab sinni,
eba skila hinum herteknu, eba gjöra annab, sem til
var tekib í vopnahljesskilmálunum. Aptur var þab
aubsjeb, ab Prússa konungi myndi mjög svo mislíka,
ef orb hans væru ab engu höfb, og mátti þab verba
sundurþykkjuefni millum hans og stjórnarinnar í
Frakkafurbu. Schmerling, og abrir rábgjafar í Frakka-
furbu, vildu því láta allt standa vib þab, sem á kvebib
var í Málmeyjarsamningnum, og hótubu ab segja
af sjer, ef öbru yrbi fram gengt. Mál þetta var rætt
í Frakkafurbu 6. dag septembers mánabar. Einn af
þingmönnum, er Dahlmann heitir, og erfrá Holseta-
landi, gekk fast ab því, ab vopnahljesskilmálarnir
væru eigi haldnir ab sinni, og fjellust flestir á hans
mál, enda sögbu þá rábgjafar af sjer. Nú var Dahl-
(5*1