Skírnir - 02.01.1849, Side 66
66
um; svo væru þar og nokkrar hafnir, sem goft væri
ab eiga, þegar skipafloti þýzkalands kæmist lengra.
Flestir voru þá á því, a& rjettast væri, ab skipta
landinu og láta þann hlutann, er nú væri ab mestu
þýzkur, hverfa í þýzkaland, en láta hinn partinn
bíba þess, ab Pólinaland risi upp úr öskunni aptur,
eins,og fuglinn Fönix, ef hann yrbi þá eigi orbinn
þýzkur líka; á þetta fjellst þingib. þess er getib í
vibbæti frjettanna í fyrra, ab 2 af þeim, er verib
höfbu fyr á þingi í Frakkafurbu, urbu eigi ásáttir
vib abra þingmenn um þaft, hvaba stjórnarlögun
skyldi á komast á þýzkalandi, og vildu þeir þegar
reisa þjóbstjórn, en steypa öllurn konungum og her-
togum, er hingab til hafa þar verib; efldu þeir llokk,
og ætlubu sjer ab koma þessu fram meb vopnum;
þeir hjetu Hecker og Struve. Vöktu þeir hernab,
einkum íBaden, en flokk þeirra var tvístrab; margir
voru handteknir, og sumir stukku úr landi, og var
Hecker einn þeirra. A Frakkafurbuþinginu var komib
fram meb þá uppástungu, ab þeim skyldi öllum grib
gefa og veitt landsvist, er verib böfbu í flokk þess-
um. Sá hjet Bretano, er bezt talabi máli þeirra, og
sagbi hann einhverstabar í tölu sinni: „rnargt hefur
Hecker vel gjört; honum er ab miklu leyti ab þakka,
ab menn fengu frjálslegri stjórn í Baden; eba ætlib
þjer ab breyta verr vib þá, er gripu til vopna fyrir
þjóbstjórnina, enn bróbur Prússa konungs, er nú
hefur grib og landsvist.” Lýburinn, er var í þing-
salnum, og heyrbi á tölu Bretanos, klappabi lófum
saman, er þeir heyrbu þessi orb, en þingmenn þeir,
er sátu á hægri hlibar pöllum, urbu svo reibir, ab
þeir stukku allir upp, og vildu hrekja Bretano ofan