Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 102
102
þúsundir voru af tíunda herflokki þýzku sambands-
ríkjanna, fylgdu þar me& 28 fallbissur; 5 þúsundir
voru Sljesvíkurmenn og Holsetar; þeir höfbu 22
fallbissur; hjer ab auk voru í libi þjóbverja 1 þús-
und þeirra, er sjálfkrafa höfbu gengib á mála. 18
þúsundir þjóöverja komu í orustu, en hitt libiíi fór
á eptir, sem varalib. Svo hefur Wrangel sjálfur frá
sagt, ab eigi væri þab ásetningur hans ab leggja til
orustu vib Dani þenna dag; ætlabi hann ab eins ab
flytja libib nær Dana hernum, og njósna um her-
skipan þeirra, en síban skyldi veita þeim atgöngu
daginn eptir, á tvær hlibar; skyldi atlagan takast á
þann hátt, ab vinstri fylkingararmur þjóbverja Ijeti
svífast út fyrir hægra fylkingararm Dana og leita,
ef þeir mættu komast fram hjá, og koma svo ab
baki þeim. En er Prússar höfbu haldib libinu nær
Danavirki, urbu þeir þess vísir, ab þar var því nær
sem engin vörn fyrir. Allur meginher Dana var,
sem vjer sögbum, annabhvort í Sljesvíkurbæ, eba
á Gottorp, og uggbi eigi um sig; sumir voru ann-
abhvort ab búast í kirkju, eba slöngrubu vopnlausir
fram og aptur í bænum, og ab eins fáir varbmenn
fyrir á virkinu sjálfu; og segir hershöfbingi Wrangel
svo frá: en þá er vjer komum ab virkinu, urbum
vjer þess vísir, ab vjer höfbum komib Dönum á
óvart; vígi þab, er þeir höfbu ásett sjer ab verja,
var nú svo ab segja mannlaust; virtist oss þá ráb-
legast, ab vinna þab þá þegar, fyrirhafnarlaust, og
hættulítib, er síban mætti verba oss torsótt. þjób-
verjar rjebust þá inn yfir virkib, og varb þar lítil sem
engin vörn fyrir, og tóku Danir þá fyrst ab blása saman
libinu, erþjóbverjar voru komnir svo nærri bænum,