Skírnir - 02.01.1849, Side 153
153
dögum sí&ar gengu menn til atkvæfca um þab, mefc
hvaba skilorbi veita skyldi keisaratigriina, þa& er ab
skilja, hvort hún skyldi ganga í erfbir, eba menn
skyldu kjósa sjer nýjan keisara í hvert skipti, sem
keisari dæi, eba á hverjum 12 ára fresti. Um ekkert
af þessu gátu menn á þeim fundi orfeib á sáttir.
Síbar tölubu fundarmenn sig þó svo saman, ab þeir
rjebu þab af, ab kjósa Prússa konung til keisara á
þýzkalandi, og svo ab keisaratignin gengi í eríbir.
þetta var samþykkt 28. dag rnarz mánabar meb 290
atkvæbum; voru síban gjörbir menn til Berlínarborg-
ar, ab segja konungi tíbindin, og svo ab bibja hann
ab snúast glabliga ab þessu bobi; en konungur svar-
abi sendimönnum, ab liann gæti ekki tekizt þab á
hendur, nema svo ab eins, ab allir stjórnendur þýzka-
lands yrbu á þab sáttir; en kvazt jafnframt vera
þess albúinn, ef stjórnendur þýzkalands leyfbu, ab
takast á hendur stjórn þýzka sambandsins fyrst um
sinn; og um sama leyti sendi konungur umburbar-
brjef til allra þýzku ríkissljórnenda og bab þá hib
brábasta ab segja álit sitt um þetta efni. I mál-
stofu Prússa var þetta mál rætt, og fjellust þing-
menn meb 175 atkvæbum mót 149 áþab, ab hvetja
konung ab taka vib keisaratigninni og samþykkja
sambandsstjórnar lög þau, er þeir í Frakkafurbu
höfbu samib; en rábgjafar kvábust eigi geta rábib
konungi til þess, nema ab minnsta kosti ab lögum
þessum væri í ýmsu breytt.
Af umburbarbrjefi því, sem Prússa konungur
sendi til þýzku stjórnendanna, er þab ab segja, ab
30 smáríki samþykktu þegar keisarakosninguna
og sambandslög Frakkafurbu þingmanna; en auk