Skírnir - 02.01.1849, Side 101
101
veri?), og konungur Prússa hefSi tekizt á hendur, aö
semja millum hluta&eigenda, en me& þvíDanirværu
nú komnir svo langt fram með her sinn, þá væru
þeir búnir ab brjóta þetta af sjer, en nú mættu
Prússar eigi horfa lengur á a&gjörbalausir. þó bætti
Bonin því vií), a& Prússar væru þar komnir sem vinir,
og beiddu um þriggja daga vopnahlje; rje&ust Danir
á uppreisnarmenn þá þrjá daga, væri þab fullt or-
ustuefni. Hedemann rita&i nú Bonin aptur, a& sjer
væri skipab af konungi, a& tvístra uppreisnarmönn-
um, og setja af hina nýju uppreisnarstjórn, og menn
hef&u haldib aí) Prússar væru og komnir hins sama
erindis þangab. þessu svara&i Bonin svo, og gat
eigi lengur dulizt, a& þa& væri svo fjarri a& Prússa
konungur ætla&i a& bera vopn á móti uppreisnar-
stjórninni, a& her hans væri þar kominn einungis til
a& sty&ja þá. Af þessu var þá Ijós fyrirætlun
Prússa, og til þess hef&u veri& öll líkindi, a& Danir
hef&u veri& sem varastir um sig, og gætt sem bezt
Danavirkis, er þar er sagt vígi gott. Páskadaginn,
er var hinn 23. dagur í apríl mánu&i, var& hin fyrsta
orustu me& Dönum og Prússum. Allur Dana her,
sá er þá var í Sljesvík og hjá Danavirki var hjer
um bil 15,000 manna, og komu hjer um 12 þúsundir
í sjálfan bardagann. Nokkur hluti hersins var vestur
hjá Töndern, a& leita uppreisnarmanna, og einn her-
flokkur í Angeln; hann skyldi halda móti bænd-
um, er sagt var a& hef&u gripi& til vopna gegn Dön-
um. Fyrir Dana her rje&i Hedemann hershöf&ingi,
en fyrir li&i þjó&verja ma&ur sá, er Wrangel heitir.
Her þjó&verja var alls 27 þúsundir, þar af voru
13 þúsundir Prússar, höf&u þeir 22 fallbissur; 8