Skírnir - 02.01.1849, Side 48
48
liann þagnabi opt og stóö vií), eins og sá maftur, sem
eigi veit hvab hann skal segja, af ])ví hann er hrædd-
ur um, aíi áheyrendum muni eigi ab ge&jast.
I byrjun júnf mána&ar var mjög svo styrjaldar-
samt bæíii á ])jóf)])inginu og í Berlínarborg. A þing-
inu komu til urnræ&u ýms málefni, sem menn eigi
gátu or&ib á eitt sáttir um. Einn af hinum frjálslynd-
ari þingmönnum, er Berends heitir, skorabi á þingib
ab þab skyldi láta þeim í ljósi þakklæti sitt, er bezt
höfbu barizt í marz mána&ar uppreisninni, eba á
annan hátt hefbu átt mestan þátt í stjórnarbylting-
unni. þetta virtist rá&gjöfum ærinn óþarfi, og urbu
úr því deilur miklar á þinginu; höfbu þó rá&gjafar
á endanum sitt mál fram, a& frumvarp þetta varlátib
ni&ur falla. Aplur kom einn af þingmönnum, sá er
Eukendorf heitir, meb þab frumvarp, a& þingib skyldi
gera ])a& a& lögum, a& hver sá, sem hef&i or&ib
örkumla&ur í uppreisninni, og þessvegna gæti eigi
unnib fyrir sjer, skyldi framfærast á ríkisins kostnab;
út úr þessu ur&u deilur miklar.
Skömmu sí&ar stakk ma&ur nokkur upp á,
a& kjósa skyldi nefnd manna, er byggi til nýtt
frumvarp til stjórnarlaga, því a& frumvarp þa&,
er stjórnin hef&i lagt fvrir þingi&, væri a& engu nýlt.
Af þessu og ö&ru jókst mjög ósamþykki millum þing-
mannaográ&gjafa konungs, og ur&u þau lok, a& rá&gjafar
hlutu a& segja af sjer. Voru þá nýjir rá&gjafar kosnir,
og heitir sá Auerswald, er haf&i forseti me&al þeirra.
þessir nýju rá&gjafar hjetu öllu fögru. þjó&in skyldi
fá frjálslega stjórn , tvær málstofur, skattalögin
skyldu bætt, og dómnefndir dæma um mál manna.
Brá&um bryddi þó á því, a& stjórnarmenn væru eigi