Skírnir - 02.01.1849, Blaðsíða 17
17
Lamartines, er þeir höfíu óbeit á Ledru-Rollin, og
þótti hann engu myndi bæta um í stjórninni, en
lögBu fyrir það fæb á Lamartine og veittu honum
eigi atkvæ&i. En vinir Ledru-Rollins snjerust eigi ab
heldur til vinskapar vi& Lamartine, þótt hann hjeldi
foringja þeirra fram, er þeir vissu, a& þa& myndi
af ö&rum rökum sprotti&, enn velvilja til sín; enda
mun og Lamartine hafa gengi& þa& helzt til a& taka
Ledru-Rollin í stjórnina, a& þá myndi hann sízt
snúast í gegn henni.
Nú ver&um vjer þar til a& taka, er segja skal
frá þeim atbur&um, er gjör&ust nokkuru fyr, enn
hjer er komi& sögunni. I mi&jum marz mánu&i tók
i Parísarborg a& hefjast flokkur nokkur? sá er hug&i
eigi fyr a& linna, enn hann væri búinn a& steypa
stjórn þeirri, er þá var, en fá sjálfur yfirrá&in í
Parísarborg og á öllu Frakklandi. I þenna flokk
snjerust fljótt margir og þó mest sameignarmenn og
daglaunamenn, og elldist hann brátt. Fyrir flokk
þessum var Albert, er fyr er geti&, og þeir Cabet og
Blanqui og svo Raspail, og mun þeim hafa fremur
gengi& til þess metor&agirnd og nýbreytni, enn ást á
fósturjör&u e&a sönn umhyggja fyrir fátækum verka-
mönnum. Flokkur þessi átti lengi fundi á laun
hinga& og þangaö í borginni, en sí&ar, er þeir efld-
ust meira a& fjölmenni og styrk, lögöu þeir eigi dul
á ætlun sína, og stofnu&u augljóslega gildi ví&a í
bænum. Sátu þeir eptir því ef færi gæfist á a& vekja
óspektir og stofna fullkomna uppreisn. þannig ætlu&u
þeir a& nota sjer fjölmenniö, þegar daglaunamenn
16. apríls mána&ar lluttu stjórninni bænarskrána, til
2