Skírnir - 02.01.1849, Page 6
þing meÖ sjer, og fulltrúafundinum sundrai); svo var
og efri málstofan, er jafningjarnir ábur höRiu átt
setu í, af tekin a& lögum. Og kemst lagabob þetta
svo aö orbi: ab hin forna konungsstjórn hafi rofib
eiba sína og umbob; fyrir því sje henni ab verb-
ungu steypt; þjóbin taki aptur vib valdi sínu,
og álykti svo, ab efri málstofan, er jafnan hati setin
verib hölbingjum og konungsvinum, skuli vera af
tekin. Fulltrúaþingib liafi einungis stutt stjórnina,
sem var, og eflt hana mót þjóbinni, og fyrir því
skyldi því slitib.
Af öbrum nýmælum og lagabótum, er hin nýja
stjórn gjörbi, má telja þab, er af tekur allar nafnbætur
og Iendra manna rjett fram yfir abra; nýmæli um af-
töku manna fyrir afbrot mót stjórninni. Nýmæli, er
veitir frelsi þeim, er í fjötrum sátu fyrir afbrot í stjórn-
arefnum. Bönd þau, er lijgb höfbu verib á prent-
frelsib og samkomufrelsi, voru þegar leyst. Ný kosn-
ingarlög voru samin, og er skýrt frá þeiin í Skírni
í fyrra. Daglaunamönnum þeim, er særbir voru í
uppreistinni, veitti stjórnin þær 500,000 franka, er
ætlabar höfbu verib konúngi til viburværis um næstu
mánubi, en börn allra þeirra, er fallib höfbu af upp-
reistarmönnum, tók stjórnin ab sjer. þab var og
af tekib meb lögum, ab embættismenn skyldu vinna
stjórninni eiba ábur þeir fengju embættin, eins og
þeir ábur höfbu orbib ab gera. Salttollur og ýmsar
abrar álögur, er þjóbinni höfbu verib hvumleibar,
voru talsvert minnkabar. Til þess ab reisa skorbur
vib innanríkis óeirbum, var nýr herflokkur settur
á stofn, er kallabur var hib Ijettfæra þjóblib; í hann
skyldi hver vopnfær mabur ganga, hverrar stjettar